Blik - 01.04.1959, Blaðsíða 68

Blik - 01.04.1959, Blaðsíða 68
66 B L I K við, eftir þvi sem ykkur þóknast, því að ég hefi ekki gjört þetta með það í huga að setja ykkur eða nokkrum öðrum einhver lög, heldur hefi ég notað það úr ykk- ar reglugerð, sem mér sýnist rétt og gott, en bætt þar við nokkru, sem virtist betur fara og allir aðilar gætu sætt sig við. En líki hvorki ykkur né öðrum, sem hlut eiga að máli, neitt af þessu, þá er mér hið sama. Gjörið í því það, sem Guð og góð samvizka ykkar býður og vill. Þið hafið það í skauti ykkar, hvort þið sýnið þetta fleiri mönnum. Ef þið væruð vissir um samþykki umboðsmannsins, þá væri mikið í mun að fá hana skriflega, en ef þið eruð fyrir- fram vissir um einhverja andúð þar, þá er ekki vert að ómaka sig til að seilast eftir henni, held- ur láta vera sem komið er og reyna, hvernig fara vill. Þegar þið hafið lagfært þetta og samþykkt, endurskrifað og undirritað, ef það verður þá nokkurn tíma, þá sendið mér það aftur í tvíriti, og því betra er það sem fyrr er gjört. Mér væri það hjartans á- nægja, ef þetta næði fram að ganga, ekki aðeins vegna þess gagns, sem Vestmannaeyingar kynnu að hljóta af því, heldur allra mest vegna hins, að ég sé hilla undir slíka barnaskóla víða annars staðar á landinu, komist þessi skóli á stofn hjá ykkur, og yrðu þá gagnsmunirnir af þessu starfi alveg yfirfljótanlegir.“ Fátt sýnir betur en niðurlag bréfsins, hversu góður Islend- ingur og þjóðhollur biskup Finnur Jónsson var. Hér var unnið að hugsjón, sem varðaði velferð allrar þjóðarinnar. Bisk- up skyldi manna bezt, að fá- fræði hennar og hrakandi menn- ing var þjóðinni sárasta fátækt- in, sem hlyti að enda með tor- tímingu, ef eigi yrði þar bót á ráðin og það hið allra fyrsta. Erlend reynsla hafði þegar sannað það, að skólar og fátt annað en aukin fræðslustarf- semi megnaði þar úr að bæta. Bókvitið yrði sett í askana, hvað svo sem almenningsálitið segði. Ekki létu Eyjaprestar á sér standa að sníða agnúana af reglugerðaruppkastinu; ef það mætti þá njóta náðar hjá valds- mönrnun. Síðan var það endur- sent biskupi. Biskup skrifar nú enn amt- manni 27. júlí 1758 og sendir uppkast að reglugerðinni með bréfi sínu. Hann getur þess, að í „stiftkistunni" sé frumrit að reglugerð skólans frá árinu 1745. Hafi þá fyrrverandi um- boðsmaður konungs í Vest- mannaeyjum, Von Eynen, heitið 4 marka framlagi árlega til skólans, og vilji eftirmaður hans nú standa við það loforð. Sömu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.