Blik - 01.04.1959, Blaðsíða 84

Blik - 01.04.1959, Blaðsíða 84
S2 B L I K ustu, meðan hann var formaður samtakanna. Skólastjórinn beitir sér nú fyrir auknum kynnum norskra og íslenzkra kennara og veitir nefnd forustu í þessu skyni. Nefnd þá skipa með honum Birger kennari Grösvik (nr. 5 á myndinni) og Besse Bönes, skólastjóri við Sör- eidbarnaskóla í Fana. Nefndin var kosin á þingi Vestlandske lærar- stemna á s.l. hausti, en drög að fé- lagsskap í þessu skyni voru lögð eftir „íslandsdaginn" í Björgvin haustið 1957. Kona Rolvs R. Skre, skólastjóra, heitir Paulina og er kennari við skóla hans og forustukona í marg- víslegum menningarmálum í Fana- héraði, m .a. bindindismálunum. 5. Eva Börnes, yfirkennari við Damsgárd skole í Laksevág á Hörðalandi. Frú Eva Börnes er fædd 19. marz 1901 í Ullensvang í Harðangri, bóndadóttir þaðan. Lauk prófi við Kennaraskólann á Storð á Hörðalandi 1924 og hefur heyjað sér margskonar fræðslu og menntun við ýmsa æðri skóla í Ameríku. Hún var kennari í Harðangri á árun- um 1924—1946, síðan barnakenn- ari við Damsgarðsskólann í Laxa- vogi. Frú Eva Börnes hefur starfað mikið í barna- og unglingastúkum. Hún er ekkja síðan 1946. Var gift Torgeir Börnes, kennara. Aftari röð frá vinstri: 1. Gustav Hantveit, námstjóri í Aasane á Hörðalandi. Hann er fædd- ur 21. okt. 1896 í Sogni. Kominn þar af bændum. Hantveit lauk prófi við Kennaraskólann í Volda á Suður- mæri 1919 og prófi við Kennarahá- skóla Noregs 1924. Þess utan hefur þessi skólamaður kynnt sér ræki- lega garðyrkjustörf í þágu skóla og uppeldis, syo og íþróttir, söng og teikningu. Á árunum 1919—1948 var Gustav Hantveit kennari við ýmsa skóla bæði í Vestur- og Austur- Noregi, en gerðist námsstjóri í Aasane 1948. Hann hefur verið for- maður bæði í kennarafélögum og fræðsluráðum og hreppsnefndarodd- viti. Þannig hefur honum gefizt að- staða til að beita áhrifum sínum til gengis hugsjónamálum sínum, sem eru fyrst og fremst uppeldis- og fræðslumálin. Þá hefur hann verið í fararbroddi í bindindismálum og talið þau jafnan snaran þátt í upp- eldisstarfinu. Gustav Hantveit, námsstjóri, hefur kynnt sér sér- staklega vinnuskóla í Danmörku og Svíþjóð og notið til þess opinberra styrkja. Giftur er hann Ingibjörgu Kjörstad og eiga þau 4 börn. 2. Thorkjell Naterstad, kennari í Dimmelsvík í Harðangri. Hann er fæddur 20. jan. 1898. Kominn er hann af bændum. Hann lauk prófi við Kennaraskólann á Storð á Hörðalandi 1919 og prófi við Kenn- araháskóla Noregs 1923. Thorkjell Naterstad hefur bæði gegnt kenn- ara- og skólastjórastörfum og mörg- um trúnaðarstörfum öðrum í þágu almennings í trúmálasamtökum, bindindismálum, lestrarfélagi í sveit sinni og svo form. kristilegra stjórn- málasamtaka í sveitinni, en þau samtök eigum við engin hliðstæð á okkar landi, íslandi. Þá er Nater- stad einnig form. í kennarafélagi sveitar sinnar. Hann hefur notið opinbers styrks til þess að kynna sér sænska vinnuskóla. Kona Nater- stad kennara heitir Andrea Torp, og eiga þau 4 börn. 3. Dag Öivind Hafstad, yfirkennari við Christi Krybbe skole í Björgvin. Hann er fæddur 24. ágúst 1905 í Björgvin, og var faðir hans kaup- maður þar. Hafstad lauk stúdents- prófi 1924 og prófi frá Kennara- skólanum á Storð á Hörðalandi 1926. Þá lauk hann prófi við íþróttaskóla norska ríkisins 1927. Síðan árið 1931 hefur Hafstad verið kennari í Björg- vin. Hann hefur notið ýmisskonar styrkja til þess að kynna sér skóla- og uppeldismál í Danmörku, Þýzka- landi og Englandi. Kona Hafstads yfirkennara heitir Kristi Helleland.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.