Blik - 01.04.1959, Blaðsíða 116

Blik - 01.04.1959, Blaðsíða 116
114 B L I K mamma okkar kepptist við rokk- inn, eftir að hún kom inn úr eldhúsinu. Enda var vinnan mik- il, bæði að þörfu og óþörfu, sérstaklega hjá unglingum og öldruðu fólki. Nú til dags mundi það vera talið þrældómur, sem á okkur var lagt 1 æsku, en lífs- baráttan var hörð til þess að geta haft í sig og á. Mamma mín kemur að Hörgs- holti 1878, þá ekkja Árna Gunn- laugssonar. Hún kemur með Árna, hálfbróður okkar, sem hét eftir föður sínmn. Fæddur 24. júní 1877 í Dalbæ. Hún fer að Hörgsholti um vorið 1878 og giftist föður mínum vorið 1879, 24. júní. Halda gullbrúðkap 24. júní 1929. Þau búa saman rösk 50 ár. Faðir minn andast á jóla- dag 1929. Börn þeirra voru: 1. Bjarni, fæddur 15. maí 1880, dá- inn 1893 2. Guðrún, fædd 12. júlí 1881, dá- in 1948 3. Jón, fæddur 3. september 1883, á lífi 4 Kjartan, fæddur 31. maí 1885, dáinn 15. nóvember 1950 5. Guðmundur, fæddur 24. desem- ber 1886, á lífi. 6. Ólafía, fædd 18. maí 1889, dáin 9. október 1929 7. Guðmann, fæddur 29. júní 1891, dáinn 31. jan. 1951. 8. María, fædd 25. janúar 1893, dáin 25. janúar 1893 9. Fæddist andvana tvíburi 1893 10. Magnús, fæddur 21. janúar 1894, dáinn 31. janúar 1951 11. Kristín, fædd 7. desember 1895, á lífi 12. Bjarni, fæddur 7. júlí 1898, á lífi. 13. Árni, hálfbróðir, fæddur 24. júní 1877, dáinn. Faðir okkar, Guðmundur Jónsson, fæddist 13. júní 1855, dó 25. desember 1929. Afi minn, Jón, fæddur á Ósabakka 16. ág. 1811. Dáinn 8. febrúar 1876. Hann var hreppstjóri í Hruna- mannahreppi og mjög lengi f jall- kóngur o. fl. Hann kemur að Hörgsholti 1817 með föður sín- um, Jóni Magnússyni, sem fór þá að búa í Hörgsholti. Þá fer þaðan Jón Eiríksson frá Bol- holti, sem var langafi minn í móðurætt. Bróðir hans, Helgi, kemur að Sólheimum 1804. Þor- steinn, sonur hans, fer að Grund. Hann var afi Magnúsar Guð- mundssonar, ráðherra. Jón Magnússon er fæddur í Hlíð í Eystrihreppi 1747, dáinn í Hörgsholti 22. júní 1847. Hann átti Kristínu Jónsd. frá IJlfs- stöðum í Landeyjum Sigurðs- sonar frá Búðarhóli. Sama ættin er búin að vera í Hörgsholti nú rösk 150 ár. Þegar Jón Magnús- son kom að Hörgsholti, var tún- ið mikið þýft. Þegar sonur hans, Jón, byrjaðiað slétta túnið, taldi faðir hans það mesta óráð, því að það fengist minna af landinu, þegar búið væri að slétta það, og var næst hans skapi, að búa til þúfurnar aftur. Þá var eíkki hugsað enn um að spara manns- orkuna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.