Þjóðmál - 01.12.2016, Blaðsíða 15

Þjóðmál - 01.12.2016, Blaðsíða 15
STJÓRNMÁL „Við höfum því gengið til góðs í þau 10 ár sem Samfylkingin hefur starfað. Við getum stolt horft um öxl og sagt með sanni að draumur okkar hafi ræst. Við getum með sama hætti horft bjartsýn til framtíðarinnar, fullviss um að gildi jafnaðar- mennskunnar um frelsi, jafnrétti og bræðralag hafi sjaldan átt meira erindi við Island, en núna. Nú er það í okkar höndum að sýna og sanna að þau séu annað og meira en orðin tóm - þau séu grunnur að betra samfélagi fyrir Island og íslendinga." Jóhanna Sigurðardóttir á 10. ára afmæli Samfylkingarinnar Blæðandi sár stjórnmálaflokks Bjartsýni ríkti í herbúðum jafnaðarmanna í aðdraganda kosninga 1999. Langþráður draumur um sameinaðan flokk vinstri manna undir merkjum Samfylkingar var innan seil- ingar. Markmiðið var ekki aðeins að sameina vinstri menn eftir áratuga sundrungu, heldur ekki síður að velta Sjálfstæðisflokknum úr sessi sem stærsti flokkur landsins. Skoðanakannanirstyrktu vinstri menn í trúnni og ýttu undir væntingar um að nýr „turn" væri að verða til í íslenskum stjórn- málum. f mars 1999 - tveimur mánuðum fyrir kosningar, sýndi könnun Gallup að fylgi Samfylkingarinnar væri 36%. Tvennt skyggði á gleðina; sterk staða Sjálfstæðisflokksins og framboð hluta Alþýðubandalagsins, sem ekki vildi ganga til liðs við Samfylkinguna. Þannig var Ijóst að sameinaðir yrðu vinstri menn ekki. Vinstri hreyfingin græntframboð [VG] var til undir forystu Steingríms J. Sigfús- sonar, en Margrét Frímannsdóttir, formaður Alþýðubandalagsins, varð talsmaður Sam- fylkingarinnar í kosningunum. Formlegur stofnfundur var ekki haldinn fyrr en ári síðar - 5. maí 2000. í kosningunum 1995 voru vinstri menn undir merkjum fjögurra flokka sem fengu alls 37,8% atkvæða og 23 þingmenn: Alþýðuflokkur 11,4% 7 þingmenn Alþýðubandalag 14,3% 9þingmenn Samtök um kvennalista 4,9% 3 þingmenn Þjóðvaki 7,2% 4 þingmenn ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2016 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.