Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Blaðsíða 15

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Blaðsíða 15
13 sé einhvers staðar á milli 400 og 600 mm, eða aðeins meiri en á Akureyri, en helmingi minni heldur en á Sámsstöðum. Tafla II. Úrkoma d Eiðum i mm sumarmánuðina april—september 1910-1916 og 1924-1930. Ár Apríl Maí Júní Júlí Ágúst Sept. Samtals 1910 ... 20.2 50.6 25.2 1911 21.3 9.1 41.1 15.2 48.9 . . 1912 ... . . 12.2 1.4 11.0 32.0 40.3 66.6 163.5 1913 ... .. 87.2 36.5 18.2 5.6 32.7 26.2 206.4 1914 ... .. 7.2 8.6 26.7 38.5 55.3 39.3 175.6 1915 ... . . 18.6 0.0 4.5 21.5 3.2 19.2 67.0 1916 ... 1.1 3.5 16.9 8.0 . . 1924 .. . .. 9.9 5.7 64.6 18.5 34.8 55.0 188.5 1926 ... .. 31.1 51.5 17.7 21.5 101.5 50.5 273.8 1927 ... 20.6 10.8 32.0 36.0 1928 ... 5.4 27.3 10.5 14.9 1930 ... 16.8 14.6 21.0 44.7 15.8 Meðaltal . .. .. 27.7 17.7 17.6 21.8 36.5 33.8 155.1 Um aðra þætti veðurfarsins á Eiðum, svo sem vinda, raka o. fl., verður ekki rætt hér. Vera má, að einhverja vitneskju um þetta mætti fá af veður- athugunum þeim, sem þar hafa verið gerðar, en það mundi krefjast mik- illar vinnu og óvíst um árangurinn. Sama er að segja um jarðhitamæling- ar, sem gerðar voru á Eiðum í nokkur ár. Af því, sem hér hefur verið sagt um veðurathuganirnar á Eiðum, má draga eftirfarandi ályktanir: Sumarhitinn á Eiðum hefur reynzt nokkru lœgri heldur en á þeirn tilraunastöðvum öðrum, sem starfað hafa samtímis i öðrum landshlutum, og hefur lengst af mátt teljast óhagstœður til annarrar rcektunar heldur en gras- og grcenfóðurrœktar. Þó hefur hitinn þar farið greinilega vaxandi og hefði siðasta áratuginn, sem stöðin starfaði, átt að nægja fljótvöxnum byggtegundum til fulls þroska. Um úrkomuna er of lítið vitað, en ekki er sennilegt, að skortur á henni hafi oft hindrað sprettu að nokkru ráði. Vorkuldar hafa sjálfsagt oft tafið vorstörf, svo sem jarðvinnslu, sáningu og setningu jarðepla. Liklegt er, að mest allt Héraðið ofan við Eiða, að Jökuldal undanskildum, hafi hagstæðari sumarhita heldur en Eiðar, en aftur sé hitinn lægri i útsveitunum. Ekki er þó víst, að þessi munur sé mikill nema á örfáum stöðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.