Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Blaðsíða 16

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Blaðsíða 16
14 Áburðartilraunir. Hér verður nú fyrst rætt um áburðartilraunirnar á Eiðum, sem eru meginþáttur starfsins þar. Fyrst verða raktar nokkrar tilraunir, sem gerð- ar eru á fyrstu árum stöðvarinnar. Tilgangur þeirra hefur vafalaust verið tvenns konar: Að reyna tilbúinn áburð, er þá mátti heita nýmæli hér á landi, og að þreifa fyrir sér um áburðarþörf landsins í tilraunastöðinni, og er ekki ófróðlegt að kynnast árangrinum, hvað áburðarþörfina áhrærir. Því næst verða áburðartilraunirnar frá 1928—41 raktar hver af annarri. Flokkunin er lausleg, en þó eru hliðstæðar tilraunir látnar fylgjast að. Er tilhögunin í aðalatriðunum sú, að fyrst koma tilraunir með búfjár- áburð einvörðungu, þá tilraunir með tilbúinn áburð einan, og loks þær tilraunir, þar sem búfjáráburður og tilbúinn áburður hafa verið notaðir til samanburðar eða í sameiningu. Tilraunirnar eru merktar með hlaup- andi tölum, án tillits til þessarar lauslegu flokkunar, og verður þeirri töluröð haldið, þegar horfið verður frá áburðartilraunum til næsta til- raunaflokks, nýræktartilraunanna, og þannig skýrsluna á enda. 1. Alhliða áburðartilraun í höfrum 1906—1911. Þegar árið 1906 eru hafnar áburðartilraunir í Gróðrarstöðinni á Eið- um, bæði með búfjáráburð og tilbúinn áburð. Tilraunin með tilbúna áburðinn var þreföld (9 ferfaðma reitir). Var reynt Superfosfat 20%, kalí 37%, Chilesaltpétur, líklega 15% og kalk. Um liðafjölda þessarar tilraun- ar og tilhögun er ekki vitað annað en það, að talið er að notaður hafi verið venjulegur óbeinn samanburður (indirekte metode) eftir aðferð prófessors Westermanns. í tilraunina er sáð höfrum þann 11. júní. Þá eru og gerðir 25 ferfaðma stórir reitir fyrir samanburð á búfjáráburðar- tegundunum þremur, kúamykju, hrossataði og sauðataði, og er sáð í þá byggi. Um uppskeruna er það eitt vitað, að tilbúni áburðurinn gaf litla eða enga sprettu nema á þeim liðum, sem fengu superfosfat, og byggið spratt langbezt á kúamykjureitunum, gaf 22 hkg af heyi (?) af dagsláttu. Af þessu verður það eitt lært, að mikill fosfórskortur virðist hafa verið í landi tilraunastöðvarinnar, er ræktunin hófst þar. Árið 1907 er hliðstæð tilraun gerð með tilbúinn áburð, og eru liðir tilraunarinnar 11 en endurtekningar þrjár. Reitastærð er 9 ferfaðmar eða um 32 m2. Áburðarskammtar voru þannig á ha: a. Enginn áburður. b. 159 kgkalí 37%. c. 469 kg superfosfat 20%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.