Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Blaðsíða 95

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Blaðsíða 95
93 22. Mismunandi sáðmagn af grasfræi 1938. Tilraunir með mismunandi sáðmagn af grasfræi höfðu verið gerðar bæði á Akureyri og Sámsstöðum. Æskilegt þótti, að slíkar tilraunir yrðu einnig gerðar á Eiðum, og voru þær hafnar árið 1938. Tilraunir þessar voru tvær þríliða tilraunir og þrjár endurtekningar í hvorri. Tilraunirnar verða hér nefndar I og II. í tilraun I var sáð venju- legri grasfræblöndu, en í tilraun II sörnu blöndu með 40% af smára (Morsö). Sáðmagnið í báðum tilraununum var þannig: a....................... 20 kg fræ á ha b....................... 30 - - - - c....................... 40 - -------------- Stærð reita var 20 m2 og engin varðbelti, aðeins mjó rás á milli reit- anna. Áburður var þannig á ha árlega, eða hliðstætt í öðrum áburðar- tegundum: A tilraun I A tilraun II Þýzkur kalksaltpétur 15.5% Superfosfat 18%............ Kalí 37%................... 500 kg 300 kg 300 - 300 - 200 - 200 - Sáð var í reitina 10. júní 1938. Bæði grasfræ og smárafræ spíraði vel, en ekki var uppskeran vegin þetta sumar, því að eitthvað bar á arfa í sumum reitunum. Árið 1939 og 1940 er kalí og fosfóráburður borinn á seint í apríl eða í maíbyrjun, en saltpétur 10. maí bæði árin. Síðustu tvö árin er notað ammophos í stað saltpéturs og superfosfats, en áburðartíma ekki getið. Tilraunareitirnir voru slegnir og hirtir þannig: Ár Slegið 1. sinn Hirt Slegið 2. sinn Hirt 1939 ............... 24. júní 11. júlí 23. ágúst 28. ágúst 1940 ................ 6. júlí 12. — 10. sept. 22. sept. 1941 ............... 17. — 22. — 22. ágúst 1. sept. 1942 ............... 10. - 19. - 8. - 15. ágúst I Um smárann segir svo: Sumarið 1939 var smárinn vel vaxinn í hánni. Árið 1940 er ekkert getið um smárann, en sjálfsagt hefur hann verið eitt- hvað minni það ár, því að 1941 er sagt, að hann hafi gengið dálítið úr sér og að skellur séu í hann. Síðasta árið er sagt, að hann sé sæmilega sprottinn. Uppskerutölur af þessum tilraunum eru á töflu XXVI og töflu XXVII. Tilraunir þessar munu hafa verið gerðar hlið við hlið í áþekkum jarðvegi, svo að þótt þær séu fyrst og fremst um sáðmagn og sjálfstæðar tilraunir, gefa þær einnig nokkum samanburð á fræblöndunum, en hann V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.