Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Blaðsíða 98

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Blaðsíða 98
96 verður þannig i hkg af ha. Hlutfallstölur fyrir smárablöndur eru í svig- um. Smáralaust er þá talið 100: An smára: Með smára: gras hey gras hey 1939 ..................... 214.2 83.5 225.7 (105) 85.0 (102) 1940 ..................... 193.9 74.5 134.2 ( 69) 55.3 ( 74) 1941 ..................... 200.3 67.0 160.0 ( 80) 55.3 ( 83) 1942 ..................... 185.3 62.5 178.0 ( 97) 63.1 (101) Meðaltal..........~ 198.5 71.9 174.7 ( 88) 64.7 ( 90) Munurinn á tilraununum er ekki mikill að meðaltali og sum árin, það fyrsta og síðasta, hefur smáratilraunin jafnvel gefið meira heldur en hin, og þó hefur hún árlega fengið minna af köfnunarefni, er samsvarar 200 kg af þýzkum kalksaltpétri. Það virðist því augljóst, að smárinn hefur gert talsvert gagn. Þó er greinilegt, að afturkippur verulegur hefur komið í smárann 1940 og 1941, og er því vafalaust mest um áð kenna, að of seint er slegið í fyrsta sinn 1939, en þá er mikið sprettusumar, og líka næstu árin. Það er fyrst 1942, sem smárinn nær sér aftur á strik. Tilraunirnar eru ekki alveg samstæðar hvað spurninguna um sáðmagm áhrærir. í tilraun I gefur 30 kg sáðmagn á ha beztan árangur, en 20 kg sáðmagnið í tilraun II. Vera má, að þetta stafi að einhverju leyti af eðlis- mun liðanna, en ekki virðist munurinn þó vera varanlegur, því að þriðja árið er hann nær því enginn. í tilraun II er miðliðurinn lakastur öll árin, en munurinn er ekki mikill síðari árin. Hliðstæðar tilraunir hafa verið gerðar bæði á Sámsstöðum og á Akur- eyri. Ekki er ófróðlegt að bera þessar tilraunir saman. Uppskeran er talin í hkg af heyi á ha. Hlutfallstölur fyrir sáðtíma í svigum: Enginn smári Smárablanda 20 kg 30 kg 40 kg 20 kg 30 kg 40 kg Eiðar, meðalt. 4 ára 67.7(100) 75.2(111) 72.7(107) 68.7(100) 60.9 (89) 64.3 (94) Akureyri, mt. 3 ára 61.3(100) 64.0(104) 61.9(101) 58.4(100) 62.2(107) 58.8(101) Akureyri, mt. 3 ára 78.6(100) 77.9 (99) 79.6(101) 84.7(100) 86.0(102) 80.2 (95) Sámsstaðir, mt. 3 ára 51.3(100) 50.2 (98) 52.2(102) 57.2(100) 54.1 (95) 56.6 (99) Samræmið er mjög gott í þessum tilraunum og mætti tilgreina fleiri, er hníga mjög í sama horf. Má telja fullkomlega vafasamt að þetta sáð- magn, er hér um ræðir, hafi gefið upp og ofan nokkurn raunhæfan mun. Hvað Eiðatilraunimar áhrærir, þá virðist þar raunhæfur munur á sáð- magni: F m=kgheyha m/m=kgheyha T Tilraun I ..... 5.73* ±128 ±180 4.2* og2.8 Tilraun II .... 44.6*** ±48 ±64 12.2*** og 6.88**
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.