Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Blaðsíða 39

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Blaðsíða 39
37 Ekkert N Brst. amm. Kalkamm. 1. kalksaltp. 2. kalksaltp. Eiðar, 5 ár ............ 1024 5104 5180 5674 7612 Akureyri, 5 ár .... 3630 5480 5610 5370 7700 Sámsstaðir, 4 ár ... 4226 6741 6904 6885 8517 Áburðartegundirnar hafa orðið mjög áþekkar á Sámsstöðum og Akur- eyri, og kalksaltpéturinn reynzt sízt betri heldur en kalkammonsaltpét- urinn. Það er aðeins á Eiðum, sem hann virðist hafa greinilega yfirburði. Vaxtaraukinn hefur orðið þannig í kg af heyi á ha: Brst. amm. Kalkamm Eiðar, 5 ár . .. . 4080 4156 Akureyri, 5 ár . 1850 1980 Sámsst., 4 ár . . . 2515 2678 l.kalksalt KgheyákgN 2. kalks. KgheyákgN 4650 83.3 1938 34.7 1740 34.5 2330 52.5 2659 57.2 1632 35.1 Áburðurinn verkar nokkuð ólíkt á öllum stöðunum. Á Eiðum er vaxtaraukinn langsamlega mestur af minni N-skammtinum en minnstur á Akureyri. Hins vegar gefur viðaukinn langmestan vaxtarauka á Akur- eyri og mun meiri heldur en minni skammturinn gaf, en á Eiðum og Sámsstöðum er hann áþekkur og mikið þverrandi. Af tilraununum á Eiðum með samanburð á N-áburði má draga eftir- farandi ályktanir: E Þýzkur kalksaltpétur virðist hafa gefið jafnbezta raun af áburði peim, sem reyndur hefur verið, en munurinn er þó ekki rnikill á honum og öðrum saltpéturstegundum, en hins'vegar gefa ammoniaksamböndin lakari árangur. Virðast. súrverkandi áburðartegundir ekki hafa verið hag- kvœmar á landi stöðvarinnar. 2. Köfnunarefnisskortur er mikill í tilrauninni, en virðist pó tiltölu- lega fljótt fullnœgt. Hóflegt áburðarmagn, 46—70 kg N á ha, gefur mjög góðan vaxtarauka, 83 kg hey á kg N, en vaxtaraukinn er mjög pverrandi þegar áburðarmagnið er komið upp i um 140 kg N á ha. 3. Samanburður tilraunar III við hliðstœðar tilraunir á Akureyri og Sámsstöðum sýnir Ijóslega, hve ólík áburðarþörfin getur verið og hve ólikt vaxandi áburðarskammtar geta verkað frá einum stað til annars. 5. Mismunandi áburðartímar á nitrophoska og saltpétri 1929—1940. Þetta er umfangsmikil tilraun, sjö liðir og fimm samreitir. Hún er hafin 1929 og haldið áfram í 12 ár. Stærð áburðarreita er 6 x 6 = 36 m2, en sláttureitir eru 5 x 5 = 25 m2. Niðurröðun reita er venjuleg stýfð ferskipan, og er þó skipan reita nokkuð frábrugðin venju, án þess að út á það sé setjandi. Áburðartímarnir eru þrír og flytjast vitanlega nokkuð til frá ári til árs. Veldur því mismunandi veðurfar og fleira. Svo virðist, sem hug-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.