Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Blaðsíða 19

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Blaðsíða 19
17 13. sept. Þrjú 5 kg knippi eru tekin sitt á hverjum stað til þurrkunar, og reyndust þau þurr 2.75 kg. Heyvigtin var þá 55%, sem er óeðlilega hátt, nema hafrarnir hafi verið orðnir mikið trénaðir, er þeir voru slegnir, en með þessari heyvigt er reiknað, en grasvigtin ekki færð. Tafla IV sýnir tilhögun áburðar og uppskeruna þessi tvö ár. Tafla IV. ÁburÖur og uppskera í kg af ha af áburðartilraun i höfrurn 1909 og 1911. LiÖir: Aburður: Hafrahey 1909: Hafrahey 1911: Meðaltal: Hrossatað Kalí 37% Superfosf. 20% j Chilesaltp. 15% Hafrahey Vaxtarmunur Uppsk.hlutf. Hafrahey Vaxtarmunur Uppsk.hlutf. <u rC a tw ffi Vaxtarmunur Uppsk.hlutf. a 1000 100 3113 100 2057 100 b 2500 3000 2000 300 3850 737 124 3425 1368 167 c 1800 75 .. 3100 2100 310 3765 652 121 3433 1376 167 d 1200 40 80 2000 1000 200 3529 416 113 2765 708 134 e 1200 40 75 80 3400 2400 340 4089 976 131 3745 1688 182 f 1200 40 150 3200 2200 320 3407 294 109 3304 1247 161 g 1200 40 150 40 3500 2500 350 4180 1067 134 3840 1783 187 h 1200 . . 150 80 3600 2600 360 4263 1150 137 3932 1875 191 i 1200 20 150 80 3400 2400 340 4969 1856 160 4185 2128 203 j 1200 40 150 80 4100 3100 410 5812 2699 187 4956 2899 241 Árangur þessarar tilraunar virðist mjög eðlilegur og samkvæmnin góð. Uppskeran er ekki mikil og þess varla að vænta eftir ekki meiri áburð. Fosfórskorturinn er augljósastur, en auk þess er greinilegur vaxtarauki, bæði fyrir köfnunarefni og kalí, en eðlilega dylur búfjáráburðurinn að nokkru skort hinna einstöku efna. Gildisröð áburðarefnanna í þessari til- raun virðist vera fosfór, köfnunarefni, kalí. Nokkra undrun vekur það, hve lélegan árangur stóri skammturinn af hrossataðinu gefur. Að lokum skal hér geta um áburðartilraun i gulrófum, sem gerð var árin 1913—1914. í raun og veru er það aðeins athugun, tilraunin er ein- ungis einföld, en liðirnir eru fimm. Um stærð reita, sáningu, uppskeru- tíma og fleira vantar fræðslu árið 1913, en árið 1914 er ekki sáð fyrr en 16. júní en tekið upp 9.—12. okt. Notaðar voru Þrándheims-gulrófur. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.