Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Blaðsíða 70

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Blaðsíða 70
68 11. Búfjáráburður einn sér og með tilbúnum áburði 1931—1937. Þessi tilraun er nátengd tilrauninni hér á undan. Hún er einnig með búfjáráburð og tilbúinn áburð, er gerð á sama tíma og jafn lengi, áburð- armagnið hliðstætt, einn liður sameiginlegur í báðum tilraununum, áburður og uppskerutímar áþekkir, og líklega eru tilraunirnar gerðar á líkum slóðum og í líkum jarðvegi. Áburðarreitir eru 7.07 x 7.07 = 50 m2 og sláttureitir 5 x 5 = 25 m2. Liðir tilraunarinnar eru fjórir og endur- tekningar jafnmargar. Tilhögunin venjuleg fjórskipan. Áburður á lið- ina var þannig (í svigum 1931), allt miðað við ha: a. 33.34 (16) tonn kúamykja b. 33.34 (16) tn kúamykja,.208.4 (100) kg Þýzkur kalksaltp. 15.5% c. 16.67 (8) tn kúamykja, 416.8 (200) kg Þýzkur kalksaltp. 15.5% d. 16.67 (8) tn kúamykja, 416.8 (200) kg Þýzkur kalksp. 15.5%, 208.4 (102) kg superf. Þótt þessi tilraun og tilraunin hér á undan lxafi einn lið eins með farinn, sem er 33.34 tonn af kúamykju á ha, er ekki hægt að gera á þeim beinan samanburð. Þetta hefði verið hægra, ef borið hefði verið á b-lið- inn yó búfjáráburður -j- \/2 tilbriinn áburður, en að krókaleiðum má þetta þó takast. Áburður og uppskerutímar voru þannig: Áburðartímar: Kúamykja Superfosfat Saltpétur 1931 19. maí 17. maí 23. júní 1932 17. - 16. marz 11. - 1933 1. - 11. apríl 10. - 1934 3. - 4. - 15. - 1935 8. - 9. maí 12. - 1936 4. - 5. - 8. - 1937 19. apríl 18. apríl 2. - Uppskera og hirðing: 1. sláttur Hirtur 2. sláttur Hirtur 1931 9. ágúst 23. ágúst 1932 22. júlí 12. — 16. sept. 20. sept. 1933 18. - 26. júlí 12. - 16. - 1934 21. - 7. sept. 15. — 22. - 1935 26. - 10. ágúst 16. — 25. - 1936 11. - 23. júlí 6. - 15. - 1937 19. - 29. - 16. - 24. - Um ávinnslu og hreinsun er sama að segja og um tilraun 10. Þar sem áburðarlausan lið vantar, er ekki unnt með vissu að vita, hve
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.