Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Side 48

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Side 48
46 og 250 kg kalí 37% á ha, en síðustu þrjú árin er þetta áburðarmagn aukið í 480 kg superfosfat og 375 kg kalí á ha. Að öðru leyti eru liðirnir þannig meðfarnir: a. Enginn N-áburður. b. 400 kg þýzkur kalksaltp. 15.5%, aukið 3 síðustu árin í 600 kg, vorbreitt. c. 200 kg sami áburður, aukið 3 síðustu árin í 400 kg, vorbreitt. 200 kg sami áburður, borið á á milli slátta. Tilraun þessi var gerð í sex ár, og verður því áburðarbreytingin þeg- ar tilraunaskeiðið er hálfnað. Áburðurinn er þá aukinn um þriðjung, og kemur öll aukningin á c-liðnum á vordreifinguna. Breytingar á áburðar magninu eru mjög algengar í Eiðatilraununum. Þetta á sér stað í svo að segja öllum áburðartilraununum, er þær hafa verið gerðar í nokkur ár og sýnir, að landið er svo magurt, að lítið áburðarmagn gerir þar ekki viðunandi gagn. Venjulega raskar þetta ekki árangri tilraunanna, en þó getur það átt sér stað, svo sem sýnt verður í sambandi við þessa tilraun. Borið var á, slegið og hirt sem hér segir: Áburður borinn d: Kalí Superfosfat Saltpétur 1929 10. maí 31. maí 1. ágúst 1930 haustbreitt 5. apríl 7. — 24. júlí 1931 Do. 21. - 18. — 8. ágúst 1932 Do. 14. marz 10. 27. júlí 1933 Do. 6. apríl 22. - 15. - 1934 Do. 3. - 11. 20. - Slegið og hirt: Fyrsti sláttur Hirtur Annar sláttur Hirtur 1929 17. júlí 22. júlí 4. sept. 10. sept. 1930 17. - 23. - 9. - 13. - 1931 20. - 2. ágúst 14. - 16. - 1932 7. - 18. júli 5. - 8. - 1933 30. júní 6. - 31. - 6. - 1934 9. júlí 12. - 11. - 15. - Allar megin-uppskerutölur af þessari tilraun eru færðar á töflu XIII. Meðaluppskeran í sex ár sýnir, að saltpéturinn borinn á í einu lagi gefur betri árangur heldur en tvískiptingin, og nemur munurinn röskum fjór- um hkg af heyi af ha árlega. Við nánari athugun sést þó, að þessi vaxtar- munur kemur allur á fyrstu þrjú árin, áður en áburðurinn er aukinn, en munurinn er sama og enginn síðari þrjú árin, svo sem eftirfarandi samanburður sýnir:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.