Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Blaðsíða 38

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Blaðsíða 38
36 í öllum tilraununum hefur brennisteinssúra ammoniakið reynzt mun lakar, og gæti það bent til þess, að jarðvegur tilraunastöðvarinnar á Eið- um hafi þolað illa áburð, sem hafði súr áhrif. Sýrustig jarðvegsins mun ekki hafa verið rannsakað. Þá er fróðlegt að bera saman áhrif stærri og minni áburðarskammtsins af kalksaltpétri og athuga, hve mikið af heyi fæst fyrir kg af köfnunarefni í hvorum þeirra fyrir sig. Hreint N, miðað við ha, var 46.5 kg þrjú fyrstu árin og 69.75 kg tvö síðustu árin á d-lið og helmingi meira á e-liðnum. Árangurinn varð þannig í kg á ha og kg á kg N: a. Ekkert N d. i/2 N d. .f. a Kg hey á kg N e. V, N e.^-d Kg hey á kg N 1929 1490 4490 3000 64.5 6280 1790 38.5 1930 870 5290 4420 95.1 7180 1890 40.6 1931 960 4760 3800 81.7 6620 1860 40.0 1932 730 5820 5090 73.0 7880 2060 29.5 1933 1030 8010 6980 100.1 10100 2090 30.0 Meðaltal 1024 5674 4650 83.3 7612 1938 34.7 Vaxtarmunurinn af viðbótarskammtinum á e er aðeins y5 samanborið við d, og er munurinn þó ennþá meiri tvö síðustu árin eftir að áburðar- magnið er aukið. Þar með er ekki sagt, að vaxtaraukinn á e-lið geti eigi greitt áburðaraukann, en gera má ráð fyrir, að þar sem áburðarmagnið af þýzkum kalksaltpétri var komið upp í 900 kg á ha, þá hafi síðasti sekk- urinn verið farinn að gefa lítinn vaxtarauka. Hins vegar er áburðarauk- inn fyrir minna áburðarmagnið, allt upp í 70 kg N á ha, mjög góður. Athyglisvert er það, að vaxtaraukinn eftir minni áburðarskammtinn sveifl- ast miklu meira frá ári til árs eftir árferði, heldur en vaxtaraukinn af við- bótinni. Bæði á Akureyri og Sámsstöðum hafa verið gerðar nokkrar saman- burðartilraunir á köfnunarefnisáburði. í þeim hafa saltpéturstegundirnar reynzt mjög áþekkar og eins brennisteinssúrt ammoniak, og er ekki ástæða til að rekja það frekar, nema eina tilraun, Hansens-tilraun, sem gerð var með líku sniði á öllum stöðvunum. Á Akureyri er tilraunin gerð í fimm ár, 1929—1933, eins og á Eiðum, og á Sámsstöðum frá 1930—1933. Áburð- armagnið má heita eins á öllum stöðvunum til 1931, en er 1932 aukið á Eiðum um þriðjung, en óbreytt öll árin á Akureyri og á Sámsstöðum. Á Sámsstöðum er tilraunin gerð í gömlu túni, sjálfsagt vel frjóu, svo sem sjá má af uppskeru af a-liðnum. Á Akureyri er tilraunin einnig gerð í gömlu túni, sæmilega ræktuðu. Á Eiðum hefur tilraunin verið gerð í mjög mögru landi. Meðaluppskeran hefur orðið þannig á þessum þremur stöðvum í kg af heyi af ha:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.