Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Blaðsíða 90

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Blaðsíða 90
88 ræktun hvítsmára í graslendi. Tilraunir þessar hófust allar 1938, en gáfu enga eftirtekju fyrsta árið nema þessi. Tilraun þessi var í þremur liðum og endurtekningar þrjár. Stærð reita var 7.07 x 7.07 = 50 m2, en sláttureitir 5 x 5 = 25 m2. Áburður á ha var þannig í kg: 300 kg þýzkur kalksaltpétur 15.5%, 300 kg superfosfat 18% og 200 kg kalí 37%. Vera má, að í stað þessa áburðarmagns hafi sum árin verið notuð 300 kg af nitrophoska 16.5% N, 16.5% P2O5 og 21.5% K20, og tvö síðustu árin var notað ammophos (16 N -þ 20 P2Os) og kalí með því, en áburðarmagn óþekkt. Liðir voru þannig meðfarnir: a. Engum smára sáð. b. 20 kg af hvítsmárafræi (Morsö) á ha sáð og valtað c. 20 kg af hvítsmárafræi (Morsö) á ha sáð, landið rifið með hrífu eða léttu herfi og síðan valtað Landið, sem sáð var í, var gamalt tún með þéttri grasrót en ekki há- vöxnu grasi. Smárinn mttn vafalaust hafa verið smitaður áður en honum var sáð. Fræinu var sáð 10. júní 1938, og kom það vel upp í öllum reitun- um, sem því var sáð í, og virtist lítill munur á því, hvort reitirnir voru rispaðir eða eigi. Sláttur og hirðing uppskerunnar var þannig: 1. sláttur: 2. sláttur: Slegið Vegið þurrt Slegið Vegið þurrt 1938 ............... 18. júlí 26. júlí 31. ágúst 2. sept. 1939 ............... 27. júní 11. - 28. - 31. ágúst1) 1940 ................ 9. júlí 12. — 31. — 5. sept. 1941 ................ 9. - 13. - 16. - 1. -2) 1942 ............... 11. - 19. - 8. sept. 15. -3) 1) Smárinn í toppum, ekki jafn. 2) Smárinn breiðist út, einkum á c. 3) Smárinn breiðist út, mest á c. Uppskeran af þessari tilraun, í hkg og hlutföllum, sést á töflu XXIV. > Árangurinn af smárasáningunni hefur ekki orðið mikill en þó nokk- ur, og hefði vafalaust getað orðið betri, ef fyrr hefði verið sleginn 1. slátt- ur árin 1939 og 1940. Bæði þessi ár er of seint slegið, sem sést bezt á því, að háin er mjög rýr samanborin við fyrri sláttinn, en þetta er hvítsmár- anum mjög hættulegt, einkum á meðan hann er að ná fótfestu. Síðustu árin er smárinn aftur að vinna á, einkum á c-liðnum. Á Akureyri og Sálmsstöðum hafa einnig verið gerðar tilraunir með sáningu smára í gróið land. Hér skulu teknar nokkrar sambærilegar tölur, allt hkg af heyi af ha. Hlutfallstölur eru í svigum: <*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.