Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Blaðsíða 47

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Blaðsíða 47
45 vegar eru líkurnar nokkru minni fyrir því, að 1. áburðartími hafi gefizt betur heldur en 3. áburðartími, en þó almiklar. Á Akureyri var í 10 ár, 1928—1937, gerð tilraun, alveg hliðstæð þessari að því undanskildu, að þar voru áburðarskammtarnir eins allan tímann og jafngildir. Meðalárangur varð í heykg á ha: 1. ábt. 30/4-5/5 2. ábt. 14/5-20/5 3. ábt. 28/5-3/6 Nitrophoska (meðalt. 10 ára) .. 5790 5930 5790 Saltpétur (meðalt. 10 ára). 6060 6060 5480 Tilraunin sýnir, að munur áburðartegundanna er sáralítill, og að á- burðartíminn 14.—20. maí er einna drýgstur, en munurinn þó lítill. Á Sámsstöðum var, frá 1938—1941, gerður samanburður á dreifingar- tímum á nitrophoska. Fyrsti áburðartími var 10. maí, áburðartímarnir fjórir og 10 dagar á milli þeirra. Meðaluppskera í hkg af heyi á ha varð þannig: 1. dreifingart. 2. dreifingart. 3. dreifingart. 4. dreifingart. Nitrophoska (meðalt. 4 ára) .... 67.8 62.3 58.2 48.5 Því seinna, sem borið er á, því minni verður uppskeran, og munar miklu á 1. áburðartíma, 10. maí, og á þeim síðasta, 9. júní. Helztu niðurstöðurnar verða þessar: 1. Uppskcran af nitrophoska er i/5 minni heldur en af saltpétursliðun- um, en þar sem nitrophoskaliðirnir hafa fengið 13% minna köfnunarefni og 8% minni fosfórsýru heldur en saltpétursliðirnir, verður ekki fullyrt, að um nokkurn raunhœfan mun sé að ræða á áburðartegundunum. 2. Hagkvæmasti tíminn til pess að bera á nitrophoska og kalksaltpétur virðist vera á tímabilinu 16.-25. maí, en lakastur verður árangurinn ef seint er borið á eða ekki fyrr en kemur fram i júní. Jafnframt þessu verð- ur auðvitað ávallt að hafa hliðsjón af því, hve snemma eða seint vorar. 6. Saltpétur borinn á í einu og tvennu lagi (Hansenstilraun) 1929-1934. Þetta er ein af þremur tilraunum, sem nefndar hafa verið Hansenstil- raunir, og hefur einnar þegar verið getið, samanburðar á N-áburði III. Oft er um það deilt hér á landi, hvort réttara sé að dreifa N-áburðinum öllum í einu á vorin eða bera nokkuð á á milli slátta, og er þessari tilraun ætlað að svara því að nokkru. Tilraunin er aðeins í þremur liðum og samreitir þrír. Áburðarreiturinn er 7.07 x 7.07 — 50 m2 og sláttureitir 5 x 5 = 25 m2. Tilhögunin venjuleg ferskipan. Áburður á alla tilraunina er fyrstu þrjú árin 320 kg superfosfat 20%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.