Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Blaðsíða 85

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Blaðsíða 85
83 föllum úr samanburði á kartöflum í fjögur ár. Árið 1937 Árið 1938 Meðaltöl út- Uppskera Hlutföll Uppskera Hlutföll út- Uppskera Hlutföll sæði Sam- Smá- Not- Sam- Not- Sam- Smá- Not- Sam- Not- sæði Sam- Not- Sam- Not- tals ar hæf. tals hæf. tals ar hæf. tals hæf. tals hæf. tals hæf. 26.7 196.7 26.7 170.0 100 100 86.7 20.0 66.7 100 100 20.0 188.5 154.2 100 100 28.7 206.7 106.7 100.0 105 59 200.0 66.7 133.3 231 200 17.8 278.4 175.0 153 113 23.3 198.0 24.7 173.3 101 102 110.0 10.0 100.0 127 150 17.8 246.2 221.6 135 144 26.7 136.0 18.0 118.0 69 69 200.0 26.7 173.3 231 260 17.8 208.5 185.7 114 120 26.7 166.7 33.3 133.4 85 78 190.7 26.7 164.0 227 246 18.7 251.9 218.5 138 142 25.3 140.0 26.7 113.3 71 67 110.0 30.0 80.0 127 120 14.9 183.3 142.2 100 92 26.7 196.7 20.0 176.7 100 104 97.3 40.0 57.3 112 86 16.7 183.6 151.3 101 98 26.0 150.0 90.0 60.0 76 35 180.0 83.3 96.7 208 145 17.3 270.8 161.7 148 105 28.0 157.3 17.3 140.0 80 82 109.3 20.0 89.3 126 134 19.3 209.2 172.3 115 112 19. Samanburður tveggja grasfræblandna með og án skjólsáðs. Tilraun þessi hefst árið 1931 og er í raun og veru tvær tveggja liða tilraunir og þrír samreitir í hvorri. í aðra er sáð með skjólsáði, en í hina skjólsáðslaust, en þar sem tilraunirnar iiggja samhliða í lengjum, sem aðeins eru einn reitur á breidd, má segja, að nokkur samanburður fáist á því að nota skjólsáð og ekki skjólsáð, en þó aðeins í raun og veru úr einfaldri tilraun í eitt ár, þótt eftirverkana kunni að gæta lengur. Höfuðviðfangsefni tilraunarinnar var auðvitað samanburður á gras- fræblöndum, en sá ljóður er á, að hvergi er greint frá því, hvernig þessar blöndur voru gerðar. Um þetta leyti var verið að ljúka samanburði á nokkrum grasfræblöndum í Reykjavík, og hafði sá samanburður staðið í nokkur ár, og þar sem fóðurræktin hjá Búnaðarfélagi Islands sagði fyrir um tilraunirnar á Eiðum, er ekki ósennilegt, að höfð hafi verið hliðsjón af þeirri reynslu, er fengizt hafði í Reykjavík, þegar tilraunin var ákveð- in. Hugsanlegt væri, að önnur fræblandan, sem notuð var, hafi verið af erlendu, hin af innlendu fræi. Um þetta verður þó ekkert fullyrt. Tilhögun tilraunarinnar var, sem fyrr segir, þannig: I II I II I II Skjólsáð I — önnur fræblandan I II I II I II Ekkert skjólsáð II = hin fræblandan Stærð sáðreita var 11 x 11 = 121 m2, en sláttureitir 10x10= 100 m2. Sáðmagn af grasfræi var um 41 kg á ha, en af höfrum 124 kg á ha.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.