Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Blaðsíða 35

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Blaðsíða 35
33 Helztu niðurstöður tilraunarinnar eru faerðar á töflu XI. Samanburð á uppskerunni má gera með þrennu móti: 1. Á köfnunarefni og engu köfnunarefni. 2. Á misstórum skömmtum af köfnunarefni. 3. Á áburðar- tegundum. Skekkja hefur verið reiknuð út á þessari tilraun en ekki á hin- um tveimur, sem varla eru nógu reglulega gerðar til þess. Við þann út- reikning er tekið tillit til allra þessara þriggja samanburðaratriða með eftirfarandi árangri: Frávik Frítala Meðalfrávik F-gildi Fyrir köfnunarefni 2972.9 1 2972.9 2537.9*** Fyrir misstóra skammta .. 616.33 1 616.33 526.1*** Fyrir áburðartegundir ... 30.1 2 15.05 12.9** Skekkja 107.77 92 1.1715 í öllum þessum atriðum virðist um greinilega raunhæfan mun að ræða, en þó er nokkur vafi um áburðartegundirnar, því að munurinn er ekki eins öll árin. Þegar meðalfrávik árferðissveiflanna og áburðarteg- undanna eru borin saman, fæst deilirinn 17.7 : 15.05 = 1.18, sem er ekki raunhæfur, en þessu getur valdið of stór skammtur af brennisteinssúru ammoniaki tvö síðustu árin. Meðalskekkjan og meðalmunurinn í tilrauninni eru mjög lítil. Þau eru nokkuð mismunandi fyrir hvern samanburð og verða þannig í kg heys á ha: Fvrir köfnunarefni : ekki köfnunarefni . . m = ± 44 m/m = ± 61 Fyrir mismunandi skammta af N.... m=±50 m/m=±72 Fyrir áburðartegundir............ m = ±88 m/m = ±124 Stóri áburðarskammturinn á e gefur hey af ha umfram d. 7612-5674 = 1938 ± 72 kg. T = 29.9. Öryggi ágætt. Áburðartegundimar gefa í kg af heyi af ha: b. 5104 c. 5180 vaxtarmunur 76 ± 124 Alveg óraunhæft. d. 5674 vaxtarmunur 570 ± 124 T = 4.6. Virðist öruggt. Tvær áburðartegundir, þýzkur kalksaltpétur og brennisteinssúrt amm- oniak, eru í öllum þessum þremur tilraunum, og er fróðlegt að sjá það, hvernig þeim ber saman, þegar borið er saman hey af ha í kg: Þýzkur kalksaltp. Brst. amm. Vaxtarmunur I. Meðaltal 3 ára.............. 3150 2700 ± 450 II. Meðaltal 3 ára.............. 5760 4330 -=-1430 III. Meðaltal 5 ára.............. 5674 5104 ± 570 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.