Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Blaðsíða 69

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Blaðsíða 69
67 búfjáráburður og tilbúinn áburður eru bornir á, svo sem uppskerutöl- urnar, en þó einkum hlutfallstölurnar á töflu XVII bera með sér. Augljós skortur er bæði á kalí og fosfór í tilrauninni, en hvort þessi skortur fer vaxandi er ekki eins augljóst; þó virðist svo hvað kalíið áhrærir að minnsta kosti. Þess má geta, að fyrsta árið er ekki borið á alveg samkvæmt áætlun. Hafði verið ætlazt til, að áburðarreitirnir yrðu aðeins 6 x 6 = 36 m2, en þeir urðu óvart 50 m2, og var dreift á þá þeirn áburði, sem ætlaður hafði verið á 36 m2. Þetta var svo bætt upp með dálitlu af saltpétri á alla lið- ina. Þetta skýrir það að verulegu leyti, hve hlutfallslega góður árangur verður af búfjáráburðinum þetta ár og hve litlu virðist muna, þegar bú- fjáráburðurinn er aukinn. Venjulega er það tekið fram, að afrak hafi orðið mikið. Oftast nær hirðist fljótt og vel af tilrauninni nema 1934, þá lá fyrri sláttur og hrakt- ist fram í september. Rannsókn á öryggi tilraunarinnar gaf eftirfarandi árangur: Frávik Frítala Meðalfrávik F-gildi Áburður : áburðarlausu . . 1036.01 1 1036.01 3441.9*** Áburðarskammtar.......... 640.83 3 213.61 711.0*** Skekkja ................. 29.53 98 0.301 Meðalskekkja fyrir áburðarliði verður m = ± 43 kg hey á ha og m/m = ± 60 kg hey á ha. Vegna þess, að samreitir tilraunarinnar eru einum færri heldur en liðirnir, verður niðurskipan reita ekki eins og bezt verður á kosið. Þetta veldur nokkurri skekkju á uppskerutölunum, sem þó er hægt að leið- rétta: Liðir Fundin meðaluppsk. Reikn. meðaluppsk. Vaxtarm. T-tala a.......... 1291 kg hey ha 1310 kg hey ha b............... 2956 2939 -------- c............... 5482 5467 2528 ± 60 42.1*** d............... 4551 4620 1680 ± 60 28.0*** e............... 3492 3452 513 ± 60 8.4*** Allt eru þetta mjög raunhæfar tölur, og eins þegar atliugaður er mun- urinn á liðunum með tilbúna áburðinn sérstaklega. Ályktanir, sem dregnar verða af þessari tilraun, verða geymdar, þar til lokið er að ræða um næstu tilraun, sem er þessari hliðstæð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.