Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Blaðsíða 74

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Blaðsíða 74
72 12. Samanburður á fosfóráburði 1938—1940. Tilraun þessi er aðeins gerð í þrjú ár, en hefði þurft að halda áfram mikið lengur. Liðir hennar eru fimm og endurekningar fimm. Reita- stærð 7.07 x 7.07 = 50 m2 og sláttureitir 25 m2. Grunnáburður á alla tilraunina árlega er 200 kg 37% kalí og 400—500 kg kalksaltpétur 15.5% á ha. — Af fosfóráburði var áburðarmagnið þannig: a. Enginn fosfór b. 300 kg superfosfat á ha c. 320 — Thomasfosfat á ha d. 200 — Rhenaniafosfat á ha e. 300 — superfosfat, kornað, á ha Ekki er það öruggt, að fosfórinn hafi verið nákvæmlega jafn mikill á liðunum, en ekki er getið um styrkleika fosfóráburðarins, og verður því ekkert fullyrt um þetta. Áburður og uppskerutíihar voru þannig: Aburðartímar: Fosfór Kalí Saltpétur 1938 ............ 16. maí 16. maí 20. maí 1939 ............ 10. - 23. apríl ? 1940 ............. 6. — 26. — 15. maí Uppskera og hirðing: 1. sláttur Hirtur 2. sláttur Hirtur 1938 ............. 1. ágúst 4. ágúst 13. sept. 17. sept. 1939 ............. 17. j úlí 1. - 13. - 16. - 1940 ............. 18. - 29. júlí 12. - 20. - Uppskera og uppskeruhlutföll eru á töflu XIX, og er enginn teljandi munur í tilrauninni, hvorki milli fosfóráburðar og þess, sem engan fos- fóráburð fékk, eða milli áburðartegunda innbyrðis. Þetta er þeim mun undarlegra, sem í flestum öðrum tilraunum á Eiðum er greinilegur fos- fórskortur. Tilraun þessi lilýtur því að hafa verið gerð í landi, sem áður var búið að fóðra vel með fosfóráburði eða sem tekið hafði miklum breyt- ingum frá því, sem upphaflega var, því að ella hefði fosfórskortur átt að koma fram á þremur árum. í hliðstæðri tilraun á Akureyri var fosfórskortur augljós á öðru og þriðja ári og á Sámsstöðum þegar á fyrsta ári: Árið Fosfórl. 1938: Superf. Árið Fosfórl. 1939: Superf. Árið Fosfórl. 1940: Superf. Eiðar 55.6 55.4 55.6 53.2 64.0 67.6 Akureyri 82.0 79.2 72.4 84.4 62.4 72.8 Sámsstaðir .... 47.6 66.4 74.4 92.4 51.9 68.5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.