Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Blaðsíða 29

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Blaðsíða 29
27 G r a s Hey Vaxtarmunur Kgafha Hlutf. Kgafha Hlutf. Kg af ha a. Haustbreitt, herfað þegar 9369 100 3916 100 b. Haustbreitt, vorherfað .. 8551 91 3618 92 -r- 298 ± 112 c. Vorbreitt, herfað þegar . 7300 78 3042 78 -í- 874 ± 112 d. Vorbreitt, herfað síðar . . 8119 87 3285 84 -í-631 ± 112 Einnig má bera saman haust- og vordreifinguna annars vegar en á- vinnslutímana hins vegar. Vaxtarmunur á haust- og vordreifingu verður 2ð meðaltali 604 ± 80 kg af heyi af ha, en munurinn á haust- og vor- ávinnslu er 298 ± 80 og á vorávinnslu strax og síðar 243 ± 80. F-talan fyrir haust- og vordreifingu er 58.1 *** en fyrir ávinnslu 11.7** og gefa báðar full líkindi. T-tölurnar verða 7.6 fyrir muninn á haust- og vor- dreifingu, og er það mjög gott öryggi, en fyrir ávinnsluna 3.7 og 3.0, og er það í minnsta lagi en þó sæmilegt öryggi. Meðalskekkjan á allri til- rauninni er um ± 80 kg á ha. Engar hliðstæðar tilraunir hafa verið gerðar á Akureyri eða Sámsstöð- um hvað ávinnslu áhrærir. Af tilraun þessari má helzt draga eftirfarandi ályktanir: 1. Yfirburðir haustbreiðslunnar í tilrauninni eru mjög augljósir og hefðu vafalaust orðið meiri, ef áburðinum hefði verið dreift áður en jörð fraus á haustin. Munurinn er um 600 kg af heyi á ha, eða áþekkur og munurinn á október- og aprildreifingu i tilraun 2. Má þvi segja, að gott samræmi sé á milli tilraunanna. 2. Það virðist vinningur að herfa áburðinn niður þegar eftir dreifingu að haustinu, en vafasamur gróði að vinna á þegar eftir dreifingu í april. Má vera, að jarðvegurinn, sem þá er oft gljúpur og blautur, þoli ávinnsl- una illa. 4. Samanburður á köfnunarefnisáburði 1926—1933. Á þessu tímabili eru gerðar þrjár tilraunir á Eiðum með samanburð á köfnunarefnisáburði. Tvær þeirra eru þó af ýmsum ástæðum, er nefnd- ar verða hér á eftir, í hálfgerðum molum. Ekki er tilhögun þessara til- rauna eins, og eigi sömu tegundir áburðar í þeim öllum. Verður því að rekja hverja þeirra sérstaklega. I. 1926-1929. Tilraun þessi er hafin 1926 og gerð í fjögur ár. Hér er þó aðeins ár- angur þriggja ára rakinn, því að tilraunaskýrslur fyrir árið 1927 vantar. Þeim virðist hafa verið ætlað rúm í tilraunabókinni, en hafa aldrei verið færðar þar inn. Gildir þetta um tvær eða þrjár tilraunir aðrar, er hefjast árið 1927. Tilraun sú, sem hér um ræðir, var sex liða og endurtekningar fimm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.