Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Blaðsíða 34

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Blaðsíða 34
32 III. 1929-1933. Þriðja tilraunin með samanburð á köfnunarefnisáburði er gerð á ár- unum 1929—33, og er hún því að nokkru samtímis tilraunum þeim, er raktar hafa verið hér að framan. Þetta er ein af svokölluðum Hansenstil- raunum, er gerðar voru að undirlagi umboðsmanns áburðarverksmiðj- anna þýzku í Danmörku, H. P. Hansens. Tilraunir þessar voru gerðar á nokkrum stöðum hér á landi og hefði verið æskilegt að gera þær allar upp í einu lagi, en þess mun varla kostur, eins og sakir standa, og er því sjálfsagt að gera tilraunum þessum, er gerðar voru á Eiðum, sömu skil og öðrum tilraunum stöðvarinnar. Tilraun þessi er í fimm liðum og samreitir fimm. Stærð áburðarreita var 7.07 x 7.07 = 50 m2, en stærð sláttureita 5 x 5 = 25 m2, og niðurröð- un reita venjuleg ferskipan. Grunnáburður á alla tilraunina er þannig í kg á ha: Fyrstu þrjú árin: 320 kg superfosfat 20% og 250 kg kalí 37%. Síðustu tvö árin: 480 kg superfosfat 20% og 375 kg kalí 37%. Að öðru leyti var liðaskipan og áburður á tilraunina þannig, einnig í kg á ha: Ár 1929-31 Ár 1932-33 a. Ekkert köfnunarefni b. Brennisteinssúrt ammoniak 20.6% . . 226 kg c. Kalkammonsaltpétur 20.5%........... 227 — d. Þýzkur kalksaltpétur 15.5% ........ 300 — e. Sami áburður ...................... 600 — 375.0 kg 340.6 - 450.0 - 900.0 - Við þetta er það að athuga, að svo framarlega sem öll árin hefur verið notað brennisteinssúrt ammoniak af sama styrkleika, þá er borið meira köfnunarefni á þann lið tvö síðustu árin heldur en hina liðina, svo að nemur 11%. Má vera að þetta valdi því, hve hlutfallslega góða uppskeru þessi liður gefur síðasta árið. Sá ljóður er ennfremur á framkvæmd tilraunarinnar, að tvö árin, 1929 og 1931, er aðeins einslegið. Bæði árin er áburðurinn borinn óeðlilega seint á. Hin árin er, þrátt fyrir góða sprettu á sumum liðum, slegið svo seint, að háar % verður mjög lágt, en hey % stundum óeðlilega hátt. Það virðist hafa verið viðtekin regla á Eiðum, að slá ekki fyrr en komið var fram um miðjan júlí, hverju sem viðraði. — Áburðardreifing, sláttur og hirðing fór þannig fram: Kalí Superf. N-áburður 1. sláttur Þurrt 2. sláttur Þurrt 1929 . 1. maí 10. maí 18cl7. júní 6. ágúst 12. ágúst 1930 . Haustbr. 6. apr. 20. maí 21. júlí 24. júlí 10. sept. 13. sept. 1931 . — 22. — 30. júní 14. ágúst 24. ágúst 1932 . - 17. marz 24. maí 21. júlí 12. ágúst 15. sept. 20. sept. 1933 . . 29. marz 12. apr 2. júní 26. júlí 2. — 13. — 16. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.