Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Blaðsíða 77

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Blaðsíða 77
75 F-gildi tilraunaliða reyndist aðeins 0.08, m = ± 121 ogm/m = ± 172 kg hey á ha. Mismunur í tilrauninni er því algerlega óraunhæfur. Tilraun þessi gefur í raun og veru ekki tilefni til ályktana. Hefði þurft að gera hana, þar til fosfórskortur kom í ljós að minnsta kosti. 13. Tilraun með kalí og superfosfat 1937. Tilraun þessi er aðeins gerð í eitt ár, og er tilgangurinn fremur óljós. Þetta var þríliða tilraun, endurtekningar þrjár, áburðarreitir 50 m2 og sláttureitir 25 m2 og skipan venjuleg ferskipan. Áburður í kg á ha var þannig: a. 600 kg kalksaltpétur 15.5%, 375 kg kalí 37% b. 600 kg kalksaltpétur 15.5%, ekkert kalí, 480 kg superfosfat 18% c. 600 kg kalksaltpétur 15.5%, 375 kg kalí 37%, 480 kg superfosfat 18% Kalíið er borið á 10. apríl, superfosfat 6. maí og saltpétur 23. maí. Slegið 1. sinn 7. júlí, hirt 12. júlí. Há slegin 30. ágúst, hirt 11. sept. Upp- skera varð þannig í hkg af ha: a-liður: b-liður: c-liður: gras hey hey% gras hey hey% gras hey hey% 1. sláttur . . . . 78.7 30.0 38.1 85.3 33.3 39.0 116.0 45.3 39.1 2. sláttur .. . . 29.6 13.1 44.3 24.4 10.0 41.0 28.0 11.3 40.4 Samtals ... .. 108.3 43.1 39.8 109.7 43.3 39.5 144.0 56.6 39.3 Hlutföll .. . . 100 100 101 100 133 131 Þótt tilraun þessi væri aðeins gerð í eitt ár, sýnir hún þó, að bæði kalí og fosfór skortir og sjálfsagt köfnunarefni einnig, þar sem hún er gerð, og virðist kalí- og fosfórskorturinn áþekkur. Landið virðist ófrjótt, því að þrátt fyrir mjög sæmilegan áburð er uppskeran ekki mikil. Líklegt er, að tilraun þessi sé gerð í nýræktarlandi, en þar sem aðeins er um eitt ár að ræða, verða engar frekari ályktanir af henni dregnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.