Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Blaðsíða 40

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Blaðsíða 40
38 myndin hafi verið að byrja að bera á um miðjan apríl og að hafa langt bil á milli áburðartíma, en það tekst ekki nema tvö fyrstu árin. Eftir það er N-áburður ekki borinn á fyrr en í maíbyrjun, og stundum er 1. áburð- artími ekki fyrr en seint í maí. Af þessu leiðir svo, að bilið milli áburðar- tímanna verður mjög misjafnt, minnst sjö dagar en oftast 12—16 dagar. Af þessum sveiflum leiðir svo aftur, að áburðartímarnir frá ári til árs eru varla sambærilegir. Þeir fara hér á eftir, ásamt sláttutímum og hirðingu: Áburðartimar: Kalí Nitrophoska og saltpétur Superfosfatj áburðart. 2. áburðart. 3. áburðart 1929 14. marz 14. marz 13. apríl 1. maí 30. maí 1930 haustbr. 5. apríl 5. — 1. - 3. júní 1931 Do. 21. — ]. 20. - 21. - 10. - 4. - 1932 Do. 17. marz 10. 1933 11. apríl 22. — 29. - 9. - 1934 haustbr. 4. - 1. — 19. - 4. - 1935 Do. 23. maí 23. — 30. - 11. - 1936 Do. 5. 25. — 3. júní 11. - 1937 8. - 8. — 20. maí 2. - 1938 14. - 2. 2. — 16. - 4. - 1939 ... 23. - 10. - 10. — 20. - 1. - 1940 ... 26. - 5. - 10. — 20. - 1. - Sldttur og hirðing: 1. sláttur Hirtur 2. sláttur Hirtur 1929 25. júlí 31. júlí 1930 16. - 23. - 9. sept. 13. sept. 1931 11. ágúst 1932 20. júlí 1. - 12. — 15. - 1933 18. - 26. júlí 12. — 16. - 1934 19. - 7. sept. 17. — 22. - 1935 26. - 6. ágúst 15. — 25. - 1936 11. - 23. júlí 5. — 15. - 1937 18. - 20. - 15. — 24. - 1938 25. - 3. ágúst 12. — 16. - 1939 18. - 31. júlí 13. — 16. - 1940 17. - 29. - 11. — 22. - Þótt áburðartímarnir sveiflist eins og þetta yfirlit sýnir, þarf það ekki að vera annað en afleiðing þess, að missnemma hefur vorað, en því er þó ekki ætíð til að dreifa. Þannig vorar mjög snemma 1933, en þó er fyrsti áburðartími N-áburðar þá eigi fyrr en 22. maí. Uppskeran á töflu XII, A—D, sýnir líka, að því fer fjarri, að beztur árangur fáist alltaf af sama áburðartíma. Ákveðinn áburðartími getur ekki heldur alltaf verið hag- kvæmastur, en ákveðið tímabil, sem sveiflast um einhvern ákveðinn tíma,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.