Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Blaðsíða 31

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Blaðsíða 31
29 Framhald: d. e. f. Saltsúrt ammoniak 24%o Noregssaltpétur 75% Urinstoff 46% Jh Uppskera Hey Hlutföll Uppskera Hey Hlutföll Uppskera Hey Hlutföll gras hey % gras hey gras hey % gras hey gras hey % gras hey 1926 .. 98.4 32.8 33.3 98 98 98.0 32.7 33.3 98 97 76.4 25.5 33.3 76 76 1928 .. 52.0 21.2 40.8 87 87 62.0 24.0 38.7 104 98 50.8 20.0 39.4 85 82 1929 .. 75.2 31.2 41.5 85 86 80.8 30.4 37.6 92 84 59.6 25.6 43.0 68 70 Meðallag 75.2 28.4 37.8 91 90 80.3 29.0 36.1 97 92 62.3 23.7 38.0 75 75 Vera má, að uppskeran a£ c- og e-lið verði tiltölulega rýr 1929 vegna þess, hve seint er á þá borið, og dregur það meðaltal þeirra niður. Hugsanlegt er, að tilraun þessi hafi staðið í fimm ár og skýrslur vanti fyrir tvö þeirra. A einurn stað í tilraunabókinni er samandreginn árang- ur fjögurra ára, og virðist þá síðasta árið vanta. Þessi útdráttur er þannig, borinn saman við töflu IX, í hkg af heyi af ha: Meðalt. 4 ára Meðalt. af töflu IK Áburðarlaust (ekkert N) 12.6 12.6 Þýzkur kalksaltpétur 29.5 31.5 Brennisteinssúrt ammoniak 27.8 27.0 Saltsúrt ammoniak 29.1 28.4 Noregssaltpétur 29.7 29.0 Urinstoff 23.6 23.7 Munurinn er ekki mikill á þessum meðaltölum og ekki heldur á á- burðartegundunum, en þó virðast ammoniaktegundirnar standa saltpétr- inum nokkuð að baki og úrinstoffið gefa langlakasta raun. II. 1931-1933. Önnur samanburðartilraun á köfnunarefnisáburði hefst árið 1931 og er gerð í þrjú ár. Upphaflega er tilraun þessi að liðafjölda, samreitafjölda, stærð reita og skipun eins og tilraunin liér á undan, en áburðartegund- irnar eru að nokkru leyti aðrar, svo að tilraunirnar eru ekki fyllilega hliðstæðar, en svo er tilrauninni breytt þannig árið 1932, að stærð áburð arreita er aukin upp í 50 m2 (7.07 x 7.07). Sláttureitir haldast þó óbreyttir eða 25 m2. Vafalaust hefur tilraunin líka verið færð til, eða að minnsta kosti verið bætt við tilraunalandið um leið og þessi breyting var gerð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.