Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Blaðsíða 92

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Blaðsíða 92
90 Eiðar, meðaltal 5 ára...... Akureyri, meðaltal 4 ára . . Akureyri, meðaltal 2 ára .. Sámsstaðir, meðaltal 7 ára . Enginn smári 49.5 (100) 45.8 (100) 63.3 (100) 42.0 (100) Smári, valtað Smári, herfað, valtað 52.4 (106) 53.1 (107) 56.6 (124) 59.1 (129) 81.1 (128) 45.7 (109) Vaxtaraukinn hefur orðið áþekkur á Eiðum og Sámsstöðum en lang- mestur á Akureyri. Þótt vaxtarmunurinn í þessari tilraun sé ekki mikill, er hann full- komlega raunhæfur, því að skekkjan er mjög lítil, eða m = ± 20 kg hey á ha og m/m = ± 28 kg hey á ha. F-gildið verður þá 17.0*** og t-töl- urnar 290 : 28 = 10.4*** og 360 : 28 = 12.9***. Af tilraun þessari má draga eftirfarandi ályktanir: 1. Sáning smára í gróið land hefur lánazt vel og gefið nokkurn vaxt- arauka i þau fimm ár, sem tilraunin var gerð. 2. Vaxtaraukinn fyrir smára hefði vafalaust orðið mun meiri, ef þess hefði verið gcett, að slá tilraunina nógu snemma, einkum fyrstu árin, meðan smárinn var að ná góðri fótfestu. Smárinn var í greinilegum vexti þegar tilrauninni var hætt. 21. Vaxandi sáðmagn af smára. Þetta er önnur þeirra tilrauna, er gerðar voru til samræmis við til- raunir Gróðrarstöðvarinnar á Akureyri og hófust árið 1938. Þetta er venjuleg ferskipuð tilraun, liðir fjórir og samreitir einnig. Sá galli var þó á niðurröðun reita í tilrauninni, að a-reitirnir voru settir í homalínu, en ekki skiptir þetta miklu máli. Stærð reita var 6 x 6 = 36 m2 og sláttu- reitir 5 x 5 = 25 m2. Sáðmagn af grasfræi var 30 kg á ha og tilhögun liða þannig: a. Venjuleg grasfræblanda smáralaus. b. Venjuleg grasfræblanda með 20% af hvítsmára (Morsö). c. Venjuleg grasfræblanda með 30% af hvítsmára. d. Venjuleg grasfræblanda með 40% af hvítsmára. Notaður var á tilraunina tilbúinn áburður, er samsvaraði 300 kg af þýzkum kalksaltpétri 15.5%, 300 kg superfosfat 18% og 200 kg kalí 37% á ha. Sáð var í reitina 10. júní 1938. Fræið kom vel upp, bæði grasfræ og smárafræ, en nokkuð af arfa var á sumum reitunum, og því var upp- skera þessa árs ekki vegin. Smárafræið mun hafa verið smitað. Næstu ár var slegið og uppskeran hirt sem hér segir:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.