Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Blaðsíða 88
86
Áburður fyrsta árið var 331 kg þýzkur kalksaltpétur 15.5%, 248 kg super-
fosfat 18% og 223 kg kalí 37%, allt miðað við ha, en er aukið þegar á
næsta ári í 497 kg kalksaltpétur, 372 kg superfosfat og 248 kg kalí á ha
og helzt síðan óbreytt.
í júníbyrjun 1931 er landið búið undir sáningu og kalí og fosfór-
áburði dreift, en vegna storma varð eigi sáð fyrr en 10. júní. Saltpétur
er borinn á 30. júní. Reitimir eru slegnir 15,—17. sept., en uppskeran
vegin þurr 25. sept. Nokkur arfi var í þeim hluta spildunnar, sem var
án skjólsáðs, en þó gott gras. Lítið bar á grasi í skjólsáðinu með blettum.
Hafrarnir voru vel sprottnir. Uppskera þessa árs er sérstæð og varla tæk
inn í meðaltalið. Annarsvegar er nokkurn veginn tómt gras, sem þó er
aðeins einslegið, hins vegar svo að segja eintómir hafrar. Uppskera þessa
árs var þannig í hkg af ha:
1931 ..
Hlutföll
Ekkert skjólsáð:
Blanda I Blanda II
gras hey hey% gras hey hey%
Skjólsáð:
76.3 29.7 38.9
100 100
76.7 31.3 40.8
101 105
Blanda I
gras hey hey%
177.7 61.7 34.7
100 100
Blanda II
gras hey hey%
181.7 61.7 34.0
102 100
Skjólsáðsparturinn gefur um helmingi meiri uppskeru heldur en þar
sem grasfræið er eitt, og er það ekki mikið. Uppskeran af grasfræinu verð-
ur að teljast mikil á fyrsta ári, og enginn teljandi munur sést á blöndun-
um. Sá litli munur, sem fram kemur, getur alls ekki talizt raunhæfur og
er ekki heldur varanlegur, svo sem tafla XXIII sýnir.
Næstu sex árin eru áburðar- og sláttutímar þannig:
Áburður borinn á:
Kalí Superfosfat Saltpétur
1932 Haustbreitt 14. marz 18. maí
1933 Do. 6. apríl 22. —
1934 Do. 3. - 11. —
1935 Do. 23. maí 30. —
1936 Do. 5. - 3. júní
1937 Do. 10. - 24. maí
Slegið og vegið þurrt:
1. sláttur Hirtur 2. sláttur Hirtur
1932 16. júlí 23. júlí 9. sept. 15. sept.
1933 13. - 21. - 5. - 8. -
1934 ... 10.—11. - 2. ágúst 15. — 22. -
1935 11. - 13. júlí 7. — 9. -
1936 11. - OO 1 1 9. -
1937 13. - 28. — 31. ágúst 11. -