Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Síða 88

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Síða 88
86 Áburður fyrsta árið var 331 kg þýzkur kalksaltpétur 15.5%, 248 kg super- fosfat 18% og 223 kg kalí 37%, allt miðað við ha, en er aukið þegar á næsta ári í 497 kg kalksaltpétur, 372 kg superfosfat og 248 kg kalí á ha og helzt síðan óbreytt. í júníbyrjun 1931 er landið búið undir sáningu og kalí og fosfór- áburði dreift, en vegna storma varð eigi sáð fyrr en 10. júní. Saltpétur er borinn á 30. júní. Reitimir eru slegnir 15,—17. sept., en uppskeran vegin þurr 25. sept. Nokkur arfi var í þeim hluta spildunnar, sem var án skjólsáðs, en þó gott gras. Lítið bar á grasi í skjólsáðinu með blettum. Hafrarnir voru vel sprottnir. Uppskera þessa árs er sérstæð og varla tæk inn í meðaltalið. Annarsvegar er nokkurn veginn tómt gras, sem þó er aðeins einslegið, hins vegar svo að segja eintómir hafrar. Uppskera þessa árs var þannig í hkg af ha: 1931 .. Hlutföll Ekkert skjólsáð: Blanda I Blanda II gras hey hey% gras hey hey% Skjólsáð: 76.3 29.7 38.9 100 100 76.7 31.3 40.8 101 105 Blanda I gras hey hey% 177.7 61.7 34.7 100 100 Blanda II gras hey hey% 181.7 61.7 34.0 102 100 Skjólsáðsparturinn gefur um helmingi meiri uppskeru heldur en þar sem grasfræið er eitt, og er það ekki mikið. Uppskeran af grasfræinu verð- ur að teljast mikil á fyrsta ári, og enginn teljandi munur sést á blöndun- um. Sá litli munur, sem fram kemur, getur alls ekki talizt raunhæfur og er ekki heldur varanlegur, svo sem tafla XXIII sýnir. Næstu sex árin eru áburðar- og sláttutímar þannig: Áburður borinn á: Kalí Superfosfat Saltpétur 1932 Haustbreitt 14. marz 18. maí 1933 Do. 6. apríl 22. — 1934 Do. 3. - 11. — 1935 Do. 23. maí 30. — 1936 Do. 5. - 3. júní 1937 Do. 10. - 24. maí Slegið og vegið þurrt: 1. sláttur Hirtur 2. sláttur Hirtur 1932 16. júlí 23. júlí 9. sept. 15. sept. 1933 13. - 21. - 5. - 8. - 1934 ... 10.—11. - 2. ágúst 15. — 22. - 1935 11. - 13. júlí 7. — 9. - 1936 11. - OO 1 1 9. - 1937 13. - 28. — 31. ágúst 11. -
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.