Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Blaðsíða 71

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Blaðsíða 71
69 mikinn vaxtarauka búfjáráburðurinn gefur, en annað hvort hefur hann gefið miklu lakari raun heldur en í tilraun nr. iO, og mátti þó varla lak- ara vera, eða iandið áburðarlaust hefur gefið sáralítið af sér, og bendir margt til þess síðara, meðal annars það, að fyrstu tvö árin er a-liðurinn aðeins einsleginn og gefur þó mun minni uppskeru heldur en eins með farinn liður í nr. 10 gefur í fyrri slætti. Tilraun nr. 10 gaf heykg að meðaltali af ha fyrir a-lið 1310, fyrir b-lið 2939; mismunur 1629. Tilraun nr. 11 gaf heykg að meðaltali af ha íyrir a-lið 2230. Hefði áburðurinn gefið áþekkan vaxtarauka í báðum tilraununum, hefði áburðarlaust í síðari tilrauninni ekki átt að gefa nema um 600 kg af heyi af ha. Gerum nú ráð fyrir, að búfjáráburðurinn hafi gefið 1600 heykg í vaxtarauka af ha í báðum tilraununum. Viðbót af \A saltpétri gefur 1836 kg af heyi af ha. í tilraun nr. 10 gefur fullur tilbúinn áburður 2526 kg vaxtarauka umfram búfjáráburðinn, eða um 3300 kg umfram \/2 búfjár- áburð, sem er hlutfallslega nokkru minna heldur en hálfur saltpétur hef- ur gefið í nr. 11. Sé nú gert ráð fyrir, að vaxtaraukinn verði hlutfallslega jafn mikill eftir 1 / x saltpétur eins og eftir \/2 saltpétur, ætti sá fyrrtaldi, til viðbótar \/2 búfjáráburði, að gefa um 3600 kg af heyi í vaxtarauka af Tafla XVIII. Uppskera i hkg af ha, hey°J0, háar% og uppskeruhlutföll úr samanburði á búfjáráburði án og með tilbúnum áburði. A. 1. sláttur: Ár a. b. c. d. gras hey hey% gras hey hey% gras hey hey% gras hey hey% 1931 .. 47.0 20.5 43.6 50.5 20.5 40.6 74.0 25.5 34.5 67.5 26.0 38.5 1932 .. 32.0 12.5 39.1 90.0 27.5 30.6 104.0 31.0 29.8 113.0 33.0 29.2 1933 .. 30.6 15.2 49.7 83.0 33.0 39.8 122.0 45.0 36.9 133.0 48.5 36.5 1934 .. 20.6 8.0 38.8 56.5 19.0 33.6 75.6 24.0 31.7 83.7 25.6 30.6 1935 .. 20.0 15.0 75.0 44.0 29.0 65.9 61.0 44.0 72.1 56.0 36.7 65.5 1936 .. 19.0 10.9 57.4 62.0 30.5 49.2 94.0 43.0 45.7 62.0 30.8 49.7 1937 .. 39.0 12.8 32.8 109.0 35.3 32.4 147.8 45.4 30.7 145.5 45.3 31.1 Meðalt. 29.74 13.56 45.6 70.71 27.83 39.4 96.91 36.84 38.0 94.39 35.13 37.2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.