Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Blaðsíða 89

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Blaðsíða 89
87 Fyrri sláttur hraktist mjög mikið árið 1934. Munur á grasfræblöndunum virðist sáralítill og helzt fyrstu árin, en hverfur svo eða jafnvel snýst við síðari árin. Ekki virðist skjólsáðið heldur hafa haft teljandi áhrif, nema þá helzt næsta ár eftir sáninguna. Næstu tvö árin gefur skjólsáði hlutinn eins góða uppskeru og hinn, en síðustu þrjú árin er skjólsáði hlutinn aftur lakari, hvort sem skjólsáðinu verður um það kennt, sem er heldur ólíklegt. Þetta sést hér á meðfylgjandi yfir- liti: An skjólsáðs Með skjólsáði Uppsk. hkg ha Hlutföll Uppsk. hkg ha Hlutföll 1932 221.5 75.1 100 100 208.2 68.1 94 91 1933 373.4 89.4 - - 336.2 89.9 90 101 1934 253.5 84.2 - - 256.1 85.0 101 101 1935 185.9 59.3 - - 171.0 56.0 92 94 1936 208.0 66.3 - - 193.6 64.5 93 97 1937 .................. 196.2 68.2 - ___________186.9 63.0 95 92 Meðaltal ..................... 239.8 73.8 ÍÖÖ ÍÖÖ 226.3 71.1 94 96 Fróðlegt er að bera saman heyuppskeruna í hkg af ha á öllum þrem- ur stöðvunum fyrsta árið eftir sáningu með og án skjóisáðs: Eiðar Akureyri Sámsstaðir Án skjólsáðs Með skjóls. An skjólsáðs Með skjóls. Án skjólsáðs Með skjóls. 75.1 68.1 96.3 91.0 95.8 80.7 Á öllum stöðvunum hefur skjólsáðið dregið úr sprettunni í bili, en hvergi hefur þetta orðið varanlegt. Athugun á raunhæfni árangursins í þessari tilraun gaf fyrir fræblönd- ur F-gildið 9.56##, sem er raunhæft, en fyrir skjólsáð : engu skjólsáði F-gildi 2.56, sem er ekki raunhæft; m = ± 99 og m/m =; ± 140. Nánar hefur ekki verið farið út í útreikning á þessu, en segja má, að munurinn í tilrauninni sé svo lítili, að vafi leiki á því, hvort hann sé raunhæfur. Hann missir líka að nokkru leyti marks, þar sem ekkert er vitað um gerð fræblandnanna. Með hliðsjón af öðrum tilraunum má segja þetta um skjólsáðið: Skjólsáð virðist nœr œtið draga nokkuð úr grassprettunni ncesta ár eftir sáningu en sjaldan hafa varanleg áhrif. Þó getur það vafalaust kceft grasfrceið að meira eða minna leyti, ef það verður mjög þroskamikið og er seint slegið. Tjónið getur þá orðið varanlegt. 20. Sáning smára í gróið land 1938. Þessi tilraun er ein af þremur tilraunum, sem gerðar voru á Eiðum að tilhlutan Gróðrarstöðvarinnar á Akureyri og fjölluðu mestmegnis um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.