Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Blaðsíða 56

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1957, Blaðsíða 56
54 vitað um þann búfjáráburð, sem notaður er, annað en það, að það var kúamykja, og af henni eru notuð svo og svo mörg tonn á ha. Um jurta- nærandi efni í búfjáráburðinum er ekkert vitað, en jafnvel þótt við ger- um ráð fyrir mjög lélegum áburði, er erfitt að hugsa sér, að frjóefnamagn mykjuskammtsins hafi ekki verið snöggt um meira heldur en í tilbúna áburðinum. Sé gizkað á 0.25% N, 0.2% PoOs og 0.35% KoO, sem er mjög lágt, fæst samt sem áður meira magn af jurtanærandi efnum í bú- fjáráburði heldur en í tilbúnum áburði. Áburðar- og sláttureitir tilraunarinnar voru 10 x 10 = 100 m2, og auk þessa eru eins metra breið varðbelti, er eigi virðast hafa verið ábor- in. Liðimir eru þrír, en endurtekningar fjórar í jafnmörgum röðum. Áburðarmagnið er aukið um þriðjung eftir fjögur ár, og búfjáráburð- urinn svo aftur um þriðjung eftir eitt ár. Áburður á liðina var því þannig, miðað við ha: a. Áburðarlaust. b. 20 tonn búfjáráburður 1928—31, 30 tonn 1932 og 45 tonn frá og með 1933. c. 300 kg Chilesaltpétur, 250 kg superfosfat, 200 kg kalí árin 1928—31. 450 kg Chilesaltpétur, 375 kg superfosfat, 300 kg kalí árin 1932—41. I hreinni jurtanæringu, kg á ha, hefur þetta verið þannig, ef reiknað er með þeirri lágmarksjurtanæringu í búfjáráburðinum, sem gizkað var á hér að framan: / meira áburðarmagninu: Búfjáráb. 50kgN 40 kg P203 70 kg KaO 112.5 kgN 90 kg P205 157.5 kglCO Tilb. áb. 45 kg N 50 kg P*05 74kgK20 67.5 kgN 75 kg P205 111.0 kg KzO Samkvæmt þessu hefði áburðarmagnið getað verið áþekkt fyrstu fimm árin, en mun minna af tilbúna áburðinum í níu síðustu árin, og er þó reiknað með mjög lélegum búfjáráburði. Vegna breytinga þeirra, sem gerðar voru á áburðarmagninu, gæti verið eðlilegt að gera tilraunina upp í tvennu lagi, taka fyrstu fjögur árin sér, eða jafnvel fimm ár, meðan hlutfallið milli áburðartegundanna er eins, en ekki virðist þetta þó skipta miklu máli, svo sem sjá má, þegar reiknuð er út meðaluppskera liðanna og meðalvaxtarauki fyrir þessi tíma- bil í hkg af heyi á ha. Hlutfallið er mjög áþekkt fyrir bæði tímabilin. Meðaltal 1928-32 Meðaltal 1933-41 Meðaltal 1928-41 Aburðarl. Búfjáráb. Vaxtarauki Tilb. áb. Vaxtarauki 11.1 20.2 9.1 41.9 30.8 11.5 28.4 16.9 55.2 43.7 11.4 25.6 14.2 50.5 39.1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.