Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1980, Blaðsíða 121

Strandapósturinn - 01.06.1980, Blaðsíða 121
mjölið, en þá sáum við að mýs höfðu komist í það og óhreinkað. Þótti okkur það ekki lystaukandi. Kristinn sagði, að það gæti nú ekki sakað mikið ef við hreins- uðum skítinn úr mjölinu. Okkur leist ekki á að það væri hægt, en reyndum það nú samt. En ekki hefur það tekist vel, því þegar við ætluðum að gæða okkur á súpunni var þar talsvert af svörtum ögnum svo að við nafni höfðum enga lyst á henni. Kristinn kallaði það tepruskap að vilja ekki súpuna, þó að í henni væri eitthvað af músaskít. Síðan át hann súpuna með bestu lyst og allt sem í henni var. Gerði henni líka góð skil morguninn eftir. Illa gekk okkur að sofa um nóttina vegna músagangs. Hentust þær yfir okkur fram og aftur. Við vorum snemma á fótum daginn eftir og bjuggum okkur af stað. Við vorum svartsýnir á að takast mætti að ná kindunum úr klettunum, og þó að það tækist, þá töldum við mjög hæpið að okkur tækist að koma þeim yfir Skörðin, því þær höfðu alltaf möguleika að komast í hillurnar. Utaf þessum vangaveltum okkar kemur Kristinn með þá tillögu að heita nú á Hallvarð Hallsson okkur til hjálpar. Ef okkur lánaðist að ná kindunum úr Skörðunum þá skyldum við gera við og smíða utan um leiði hans í Skjaldarbjarnarvík. Okkur kom saman um að reyna þetta. Tókumst við í hendur upp á það. En Kristinn sagðist mundu sjá um að smíða utan um leiðið ef Hallvarður veitti okkur lið. Þegar út undir Skörðin kom, sáum við tófu koma norður hlíðina, en hún kom ekki í færi. Við skutum samt á hana. Það gerði henni víst ekki mein, því hún hljóp léttilega úr augsýn. Þegar út í Skörðin kom sáum við að kindurnar voru komnar niður í hlíð. Fórum við upp með þeim báðu megin og einn á eftir þeim til þess að missa þær ekki í hillurnar. Gekk nú vel að reka þær upp í Skarðið og gegnum það. En þegar átti að reka þær niður að austanverðu hlupu þær inn í klettana þar og komust þar í hillu, sem lokaðist, og var engin leið að komast nálægt þeim. Við fórurn þó inn í skriðuna fyrir neðan þær, og hóuðum og gerðum allt sem okkur datt í hug, en allt kom fyrir ekki. Þær hreyfðu sig ekki. Urðum við að gefast upp þó við 119
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.