Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1980, Side 155

Strandapósturinn - 01.06.1980, Side 155
minn hluti fengist greiddur, svo og þeirra bræðranna. Nákvæm skipti voru þó aldrei framkvæmd, en samkvæmt því, sem J.J. Thorarensen sagði mér, átti minn hluti að nema 70 dölum, en hver hluti þeirra bræðranna dálítið meiru, en aldrei voru mér né þeim bræðrunum sýnd nein skilríki fyrir þessum skiptum. Þetta uppboð var allt um garð gengið, þegar við komum heim úr Hornferð okkar, sem fyrr var að vikið. Fóstra mín átti nú ekki nema eitt hross eftir en engjavegur langur og erfiður, og varð því að fá lánaða hesta er þurfti að reiða heim heyið af engjunum. Heyfengur varð nú fremur lítill, enda skarð fyrir skildi, er fóstri minn var frá fallinn, en hann var mikill dugnaðarmaður, en vinnumaður fóstru minnar tæpast meðalmaður til vinnu. Var nú reynt að róa til fiskjar þegar veður gafst, en oftast var aflinn lítill, því svo mátti heita, að fisklaust væri allt til hausts, að dálítið fór að aflast. Kaupstaðarinnlegg varð því lítið, því ofan á allt annað hafði hákarslafli að mestu brugðist þetta síðasta ár, sem fóstri minn lifði og varð ekki nema rúmlega V2 tunna lýsis í hlut, en hlutir fóstra míns voru 4. Svo var það ullin, sem var mjög lítil, eins og gefur að skilja, því féð var fátt. Önnur var kaup- staðarvaran ekki og gat því úttekt í verslun ekki orðið mikil. Var því fyrirsjáanlegur sultur næsta vetur, sem og varð. Ég og vinnumaðurinn rérum frá Gjögri um haustið á báti, er við feng- um lánaðan. Afli var rýr, rúmlega 200 í hlut og allt talið. Fisk- urinn svo smár, að báðir hlutirnir urðu ekki nema um 3 vættir af harðfiski. (Vætt = 40 kg.) Ráðamaður fóstru minnar réði henni til að vista ekki fólkið til næsta árs, en sleppa heldur hálfri jörðinni ásamt 10 leiguám til eiganda jarðarinnar, Jóns Gísla- sonar á Munaðarnesi, sem þá ætlaði að fara að kvænast og hefja búskap. Ráðlagði hann fóstru minni einnig að búa áfram á þrem hundruðum jarðarinnar, er aðrir áttu í ábúð fóstra míns sálaða og var það afráðið. Ég var nú eins og hver annar unglingur, 15 ára gamall, fremur smávaxinn og lítt þroskaður. Þó hafði mér verið lofað því, að ég skyldi fá að róa hákarlaróðra næsta vetur, sem ég hlakkaði mikið til, því að ég var ósjóveikur. Hafði oft horft á skipin sigla fram til miðanna og frá þeim til lands, ósjaldan í sterku leiði svo að 153
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.