Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1980, Síða 50

Strandapósturinn - 01.06.1980, Síða 50
ferðabænin var lesin og vafalítið einhverju bætt við vegna þeirrar hættu, er framundan var. Að bænargjörð lokinni var róið út í vökina. Tómas stóð í stafni og hafði í höndum sveðjuna miklu er átti að vera vopn þeirra í baráttunni við stórhvelið. Þeir komust brátt í námunda við hvalinn, sem lét bátinn afskipta- lausan, en hélt áfram eirðarlausu sundi sínu um vökina. Tómas talaði nú hljóðlega við bátsverja og bað þá að sæta lagi og renna bátnum rólega fram með síðu hvalsins, en áríðandi væri, að þeir væru reiðubúnir að kippa bátnum eins hratt í burtu og þeim væri mögulegt þegar hann fengi tækifæri til þess að stinga hann. Var nú lagt að hvalnum og reynt að komast í gott færi við hann, og þá fyrst sáu mennirnir hve geysistór skepnan var. I einni ferðinni, er báturinn renndi rétt fram með hlið hvals- ins, hefur Tómas vopnið á lofti og leggur því með miklu afli í hvalinn, rétt við bægslið, og gekk það á hol, alveg að skafti. Tilraun gerði hann að hitta hjartað, a.m.k. fór lagið mjög nærri því. Samstundis skullu árar í sjó og lífróður var tekinn í átt til lands. Hvalurinn tók geysilegt viðbragð er hann var stunginn og e.t.v. varð það mönnunum til lífs, að fyrsta viðbragð hans var frá bátnum, en ekki að, að öðrum kosti er ósýnt hvernig farið hefði. Hvalurinn tók nú hverja stunguna af annarri og stökk hátt úr sjó, og sögðu þau, sem í fjörunni stóðu, að sést hefði yfir Bálka- staðanesið undir sporðinn á honum í hæstu köstunum. Langa hríð byltist hvalurinn í vökinni, en það smá dró af honum, og áður en yfir lauk, var öll vökin svo stór sem hún var rauð af blóði. Mennirnir á bátnum, er beðið höfðu nærri landi á meðan á þessum umbrotum stóð, reru út að hvalnum strax og hann lá kyrr, reyndist hann þá dauður. Þeir komu á hann böndum og drógu hann að landi, og svo stór var skepnan, að hún flaut ekki upp í fjöru og varð þess vegna að hefja hvalskurð út i sjó. Er aðstaða fékkst til þess að athuga hvalinn, reyndist þetta vera steypireyður, 30 álnir að lengd. Þegar fréttist um hvalinn, dreif að menn úr öllum áttum, til þess að leita sér að björg. Þetta voru fyrst og fremst menn úr héraðinu, en einnig komu margir úr Dalasýslu og reyndar víðar að. Mikil björg var að hvalnum, þar sem víða var lítið um mat, 48
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.