Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1980, Side 116

Strandapósturinn - 01.06.1980, Side 116
þeim biðja þeir þess, að komið verði með krafttalíu eða annan útbúnað til að bjarga trillunni frá sjó í Drangavík. Nú vissum við ekki, hvað komið hafði fyrir, eða hvernig á því stóð að báturinn var í Drangavík, þar sem ekki kom skýring á því. Ég var fenginn til að fara norður og hafði með mér krafttalíu. Ég var fluttur á bát norður yfir Ófeigsjarðarflóann í hlíðina innanvert við Drangavík, og gekk ég þaðan og bar blökkina á bakinu. Um hádegið var ég kominn norður að Drangavíkurá. Þar sá ég hvar trillan var á floti í ánni og var bundin við annan árbakkann. Kristinn og Magnús sá ég ekki. Beið ég þangað til komið var rökkur, en þá komu þeir loks norðan frá Dröngum, og höfðu þeir fundið kindurnar, sem þeir voru að lcita að og rekið með sér. En þegar þeir komu út í Drangaskörð hlupu þær í kletta. Urðu þeir að ganga frá þeim þar. Þeir sögðu mér nú af ferðum sínum: Þegar þeir fóru norður hafði veðrið verið sæmilegt norður að Drangaskörðum, en þá kom þar á móti þeim vestan hvassviðri út með Skörðunum að norðanverðu, og var með öllu ófært að halda áfram. Sneru þeir því við og fóru inn á Drangavíkina og ætluðu að bíða þar uns hægði. Undir rökkur lægði vestanrokið og fóru þeir þá af stað aftur. En þegar útfyrir Skörðin kom, þá er enn komið norðan hvassviðri og vaxandi sjór. Sneru þeir því enn við og fóru aftur inn á Drangavíkina. En þar sem ekki var annað að sjá, en það væri að ganga í norðangarð, þá ákváðu þeir að freista þess að komast heim til Ingólfsfjarðar aftur. Þegar þeir eru rétt lagðir af stað, þá hvessti svo mikið að þeir sáu að með öllu var ófært að komast yfir Ófeigsfjarðarflóann. Var nú ekki um marga kosti að velja. Hvergi var hægt að leggjast upp við landið í þessari átt. Eins og áður er sagt rennur Drangavíkurá fram í gegnum Drangavíkursand til sjávar. Getur áin verið nokkuð djúp á há- flóði því að sjór fellur þá upp í hana. Ain rennur þannig í gegnum sandinn, að þegar hún kemur niður undir sjávarmál, þá beygir hún til norðurs, og myndast því þar dálítil eyri. Þeir ákváðu nú að hleypa bátnum upp í ána. Þegar hér var komið, var skollið á myrkur, og töluverður sjór. Var því mjög erfitt að sjá, hvar ósinn var á ánni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.