Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1980, Síða 143

Strandapósturinn - 01.06.1980, Síða 143
sjálfur eftir að línan kom niður til hans, bæði við að festa sig í hana og á leiðinni upp. Ef leita á skýringa á því, hvemig það mátti verða, að maður héldi lífi eftir slíkt fall, sem þarna var um að ræða, veröur það býsna erfitt. Þó má benda á eftirfarandi atriði, sem hvert um sig gætu hafa stuðlað að því að svo yrði: í fyrsta lagi, að hillan, þar sem hann kom niður, var þakin aurleðju, hallaði nokkuð fram og var allbreið. I annan stað var það, að maðurinn var hlaðinn eggjum eða fugli, hvort heldur var man ég ekki nú, en fyglingar hlaða þessum farmi um sig miðja, og hefur þetta vel getað dregið úr áverkum er hann kom niður. í þriðja máta hafði siglína Eiríks slegist yfir snaga í bjarginu og stríkkað eitthvað á henni áður eða um leið og hann lenti í hillunni, og hefur það sennilega orðið til þess, að hann kastaðist ekki fram úr henni, og ef til vill eitthvað dregið úr fallhraðanum, en talið var, að fallið sjálft, eftir að línuendinn slapp af hjólinu, hafi verið um 70—80 metrar. Ég, sem þetta rita, þekkti Eirík vel á unglingsárum mínum, þar eð hann átti þá heima í sömu sveit og ég, kom enda nokkrum sinnum á heimili okkar. Heyrði ég hann sjálfan segja frá þessum atburði í lífi sínu, enda oft um þetta talað á heimilinu og til þess vitnað, er talið barst að ótrúlegum hlutum eða atburðum. Eiríkur Bóasson var ágætur sjómaður og margt fleira mun hon- um hafa verið til lista lagt. Hann mun hafa verið margar vertíðir á hákarlaveiðum með Finnboga skipstjóra á Finnbogastöðum, Guðmundssyni og, að mig minnir, stundum í viðarflutningum með föður mínum á Ófeigi og e.t.v. eitthvað með honum í hákarlaróðrum, þótt ég muni það ekki nú. í sambandi við þetta slysahrap Eiríks, minnist ég þess, að hann sagðist ekkert muna til sín í fallinu sjálfu frá því, að hann fann að línunni var sleppt lausri og þangað til að hann rankaði við sér í hillunni. Hann taldi sig hafa verið búinn að vera töluverðan tíma í hillunni áður en mennirnir í bátnum urðu hans varir, en vonleysi um björgun hefði aldrei hvarflað að sér eftir að hann fann sig þarna óskadd- aðan. Eiríkur Bóasson var maður þéttvaxinn, í lægra meðallagi og samsvaraði sér vcl í öllu útliti, snar í hreyfingum og viðbragðs- 141
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.