Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1980, Side 84

Strandapósturinn - 01.06.1980, Side 84
skipinu siglt um bátaleiðir með Ströndum áleiðis til Reykja- fjarðar, með því að fá kunnuga:n leiðsögumann, og taka vörur úr ábyrgð og því um líkt. Lagðist skipið á Reykjafjarðarhöfn síðasta vetrardag. Mátti segja að ísinn elti skipið og fraus það þar inni, enda lagði alla firði þar um slóðir svo hesthelt var talið. Skip Clausens frá ísafirði kom annan september. Stór fellir á sauðfé var það vor, og mikið af því sem eftir var varð að farga um haustið vegna fóðurskorts. Harðæri var mikið. Aftur talsverður fellir 1887, meira þó fyrir illa verkun fóðurs en fóðurskort. Útlendar gjafir, hallærislán og það sem hægt var að draga að sér úr öðrum héruðum, helst ísafjarðarsýslu, bjarg- aði svo að ekki dó fólk úr hungri, en hallærissjúkdómar gerðu talsvert vart við sig. Nokkrir hér um sveitir fluttu til Ameríku. Upp úr þessum jarðvegi spratt samvinnufélagsskapurinn í Strandasýslu. Eins og sést af framanskráðu hefur aldrei verið um kaup- mannavald að ræða í Strandasýslu, að minnsta kosti ekki bein- línis. Þar var sífelld vöntun á ýmsri nauðsynjavöru, sem mjög stóð í vegi fyrir eðlilegri þróun atvinnuveganna. Ekki er þó með þessu sagt að kaupmenn hafi gert alla jafna, það mun hafa komið fyrir að efnamaður fékk afslátt af vöru sem efnaminni fékk ekki, sömuleiðis að skemmd vara væri tekin af þeim sem meira höfðu að bjóða enda þótt slíkt væri ekki gert fyrir þá, sem minna höfðu. Slíkt læknaðist ekki að fullu fyrr en lögskipað mat var fyrirskipað almennt. Seinni hiuta nítjándu aldar var ekki föst verzlun í nórðurhluta Strandasýslu nema J. Thorarensen á Reykjarfirði. Hann rak verzlun og búskap jöfnum höndum, og hafði margt fólk í heimili, ræktaði stórt tún eftir þeirra tíma kröfum. Þar var öllum ferða- mönnum og eins ef viðskiptamenn dagaði uppi, heimil ókeypis gisting og oft góðgerðir þótt ekki væri gist. Hann var örlyndur, stórorður en trygglyndur og höfðingi í lund. Sagði mönnum óspart til syndanna ef svo bar undir, ef honum fannst slóða- skapur eða vanræksla í störfum þeirra. Gilti þá sama hver í hlut átti, hvort það var embættismaður eða betlari. Venjulegast keypti hann á vorin í júní um 60 ær með lömbum. 82
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.