Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1980, Síða 87

Strandapósturinn - 01.06.1980, Síða 87
til Bretlands. Eftir 1896 varð að slátra fénu strax í höfn í Bret- landi, lækkaði þá verðið. Þó var fé flutt út lifandi síðast árið 1900. 4. Uþphaf verzlunar á Hólmavík Eftir 1880 var verzlun á Skeljavík aðeins Clausensverzlun, sem hafði fastar verzlanir á Isafirði og Borðeyri, sem áður er sagt. Utan 1884 kom lausakaupaskip frá P. Thorsteinsson á Bíldudal. Verzlunarstjóri á Skeljavík var ungur maður R.P. Riis að nafni, danskur að ætt alinn upp á ísafirði. Þegar Clausen dó og verzl- anir hans voru seldar keypti Riis Borðeyrar- Skeljavíkur- verzlanir. Héldust þær óbreyttar að öðru en því að Skeljavíkur- vörur voru afgreiddar frá Borðeyri fyrir ísafjörð áður. Eftir að Hólmavík var löggiltur verzlunarstaður 3. janúar 1890, með batnandi afkomu fólks, kom fram áhugi fyrir því að byggt yrði á Hólmavík. Samt komst það ekki strax í verk. Sumarið 1894 auglýsti Riis í lok sumarkauptíðar að hann verzlaði ekki oftar á Skeljavík, menn yrðu að útvega sér verzlun annars staðar. Voru þá sendir þrír menn, þeir séra Arnór Árna- son, Felli, Guðmundur Bárðarson, Kollafjarðarnesi og Magnús Magnússon, hreppstjóri á Hrófbergi, til að semja við Björn Sig- urðsson kaupmann í Skarðsstöð, síðar bankastjóra, um verzlun og byggingu á Hólmavík. Samdist að Björn verzlaði á Hólmavík og byggði á næsta ári. Þó skyldi það ekki teljast samningsrof þótt hann gæti ekki byggt fyrr en 1896. Þar á mót skyldi hann fá alla verzlun á Hólmavík sem ekki tilheyrði Pöntunarfélagi Dala- manna. Björn byggði svo bráðabirgðaskúr haustið 1895 til verzlunar og vörugeymslu. Hvort R.P. Riis hefur fundist hann missa spón úr aski sínum er ekki ljóst, en sama haustið lét hann mæla sér út byggingarlóð á Hólmavík. Þá treysti Björn sér ekki í samkeppni við hann, kunnugan og vel þekktan mann. Seldi hann því Riis hús og vörubirgðir frá 1. janúar 1896. Byggði Riis svo sama sumar og var einn um hituna, nema pöntun í félagi Dalamanna blómgaðist og fór vaxandi þrátt fyrir mikla örðug- leika. 85
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.