Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1980, Side 46

Strandapósturinn - 01.06.1980, Side 46
herbergin stæðu þá orðið sum auð og mannlaus. Það er sagt að þögnin tali sínu máli, því þá ekki að auðnin geri slíkt hið sama? Þarna voru á móti vestri tvö lítil herbergi sem í seinni tíð var búið að sameina í eitt, en áður hafði það fremra verið nefnt „Bláa kamelsið“ og var svefnherbergi heimasætunnar, Emelíu. Svo var á móti stiganum þegar upp var komið herbergi er var nefnt Sigvalda herbergi. Þegar ég var agnarlítil kom ég með mömmu þangað upp í fyrsta sinn, þá lá þar í rúmi gamali maður, ef til vill hefur það verið Sigvaldi Salómonsen sem herbergið var kennt við. Svo var allstór salur eða baðstofa þar sem vinnufólk svaf í tíð Jakobs Thorarensen (þar voru aðeins hliðargluggar). Á seinni árum var þar húsmennskufólk lengst af og í hinum herbergjun- um líka. Niðri í húsinu bjó Ólafur sjálfur. Eg hef áður getið vesturstofu, hún var til hægri er inn var komið, inn af henni var svefnherbergi en til vinstri handar stofa, er verið hafði skrifstofa Jakobs kaupmanns en síðar var þar símstöð og alla tíð eftir að hann kom við sögu. Áður fyrr var eldhúsið beint á móti upp- gangi, þar var gríðarstór eldavél (múruð) með tveimur stórum eldunarhólfum og feikn^stórum bakarofni á milli, brann eldur í báðum eldhólfum alla daga því eldamennska fór fram í tvennu lagi, fyrir fjölskyldu kaupmannsins og vinnufólk. Veitingar hjúa þóttu miklar og góðar. Að sögn afasystur minnar sem lengi var þar vinnukona og eldastúlka, var oft um 20 til 30 manns að matreiða fyrir og gestagangur eftir því. Tvær stúlkur skiptust á sína vikuna hver við eldamennskuna, að lokum fór svo að engin vinnukvenna fékkst til að sinna eldastörfum nema Ólína. Var þá bætt við hana fimm krónum í kaup yfir árið. Þessi stóra eldavél var aldrei notuð í tíð Ólafs (en um margra ára skeið í eldhúsinu í gamla bænum í Reykjarfirði). Ólafur setti venjulega eldavél í stofu inn af fyrrgreindu eldhúsi og fór þar matreiðsla fram önnur er þvottar og stóreldar sem eftir sem áður voru fyrir frammi. Þá var svokallað „kojuherbergi“, sem trúlega hefur verið notað til að sofa í þó mér sé ekki kunnugt um hvernig því var háttað. Gluggi þess var á bakhlið hússins móti suðri, einnig gluggar á eldhúsunum. Áður hef ég getið um neðri enda þessa stóra og langa húss, að þeirra tíma byggingastíl. „Norðurstofa“, sem á 44
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.