Fréttablaðið - 22.01.2022, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 22.01.2022, Blaðsíða 40
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Reykjavíkurborg vinnur nú að opnun nýs ungbarnaleikskóla við Bríetartún 11. Opnun leikskólans er hluti af verkefnaáætluninni Brúum bilið sem miðar að því að fjölga leikskólaplássum og brúa bilið á milli fæðingarorlofs og leikskóla. Leikskólinn er á jarðhæð nýs fjölbýlishúss með sérhannaðri og nútímalegri aðstöðu fyrir börn og starfsfólk. Leikskólinn er fjögurra deilda fyrir 60 börn á aldrinum 12 mánaða til 3 ára. Slíkur sérhæfður leikskóli hefur ekki verið starfræktur á vegum borgarinnar frá árinu 2011. Við erum að leita að aðstoðarleikskólastjóra, deildarstjórum og leikskólakennurum. Þetta er einstakt tækifæri til að taka þátt frá byrjun í að þróa og móta stefnu og umhverfi, sem hentar yngsta skólastiginu. Skapa umhverfi sem hvetur barnið til uppgötvunar og leiks og gerir það að virkum þátttakanda í lýðræðissamfélagi. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf , og eru umsækjendur beðnir um að sækja um þar. Nánari upplýsingar um störfin veitir: Anna Ben. Blöndal í síma 773-4454 og tölvupósti anna.blondal@rvkskolar.is Ungbarnaleikskólinn við Bríetartún óskar eftir leikskólakennurum. Á Sólheimum í Grímsnesi búa að jafnaði yfir eitthundrað manns og eru starfsmenn Sólheima um fimmtíu talsins. Hlutverk Sólheima er að skapa sjálfbært samfélag, byggt á kristnum gildum og hugmyndum mann speki, sem veitir íbúum tækifæri til að vaxa, þroskast og vera virkur þátttakandi. Starfsemi Sólheima og aðstaða er sniðin að því að þjóna fólki með þroskahömlun sem býr yfir starfsgetu. Gildi Sólheima eru; kærleikur, fagmennska, sköpunargleði og virðing. Staða forstöðumanns við Garðyrkjustöðina Sunnu á Sólheimum í Grímsnesi Sólheimasetur ses. óskar eftir að ráða forstöðumann við Garðyrkjustöðina Sunnu á Sólheimum í Grímsnesi. Um er að ræða spennandi framtíðarstarf í gróðurhúsi þar sem öll ræktun er lífræn. Þetta er spennandi starf fyrir kraftmikinn og hugmyndaríkan einstakling með hugsjón fyrir lífrænni ræktun og sjálfbærni. Staðan er laus frá 1. mars 2022, eða eftir samkomulagi. Leiguhúsnæði er í boði og æskilegt að viðkomandi hafa fasta búsetu á staðnum eða búi í grennd við Sólheima. Nánari upplýsingar um starfið veita Kristín B. Albertsdóttir framkvæmdastjóri, s. 855 6001, netfang; kba@solheimar.is eða Nino Paniashvili mannauðsstjóri, s. 855 6002, netfang; nino.paniashvili@solheimar.is Umsóknarfrestur er til og með 1. febrúar 2022 og skulu umsóknir berast rafrænt á netfangið; umsoknir@solheimar.is. Nauðsynlegt er að umsókn fylgi ferilskrá og kynningarbréf. Helstu verkefni og ábyrgð; • Ber ábyrgð á daglegum rekstri • Ber ábyrgð á lífrænni ræktun matjurta, skipulagi og framkvæmd • Hefur umsjón með verklagi starfsmanna, framþróun þeirra og fræðslu • Annast markaðssetningu afurða og samskipti við viðskiptaaðila Sunnu • Hefur eftirlit með ástandi gróðurhúsa og tækja • Annast öryggismál og viðbrögð við meindýrum og sjúkdómum sem kunna að herja á plötur • Hefur umsjón með umhverfisþáttum, öryggismálum, lýsingu, hitastigi, vökvun og áburðargjöf • Kemur að gerð fjárhagsáætlunar fyrir gróðrarstöðina og eftirfylgni hennar Menntunar- og hæfniskröfur; • Garðyrkjumenntun er áskilin • Þekking og reynsla í lífrænni ræktun er æskileg • Marktæk þekking og reynsla í jarðvegsræktun, áburðagjöf, leyfilegum áburðarefnum í lífrænni ræktun og viðbrögðum við meindýrum og sjúkdómum í lífrænni ræktun • Góð samskiptafærni og hæfni til að stjórna og leiðbeina öðrum í starfi • Framsýni og hugmyndaauðgi ásamt krafti til að hrinda nýjum hugmyndum í framkvæmd • Metnaður til að ná árangri í starfi • Jákvæðni og áhugi á að starfa í anda gilda Sólheima The closing date for applications is January 29, 2022. Applications should be completed at www.intellecta.is. Please attach a CV and an introduction letter with the application. All applications are strictly confidential and will be answered. Further information can be provided by Hafdís Ósk Pétursdóttir (hafdis@intellecta.is). • We are looking for a driven, structured, self-motivated, quality-oriented person with attention to detail while keeping a holistic perspective. You should possess personal integrity, strong interpersonal communication skills using the English language. We expect you to have excellent problem- solving skills and be able to apply risk-based approach in your work. Furthermore, strong work ethics and excellent team working skills is required. • Advisor in matter such as quality issue investigations, risk assessment and validation activities • Act as management representative and lead Management ReviewPerform and mangage activites required such as non-comformance handling, internal audits, supplier audits, ducument management and change controls • QA review and approval of QMS documents • Creation and maintainance of SOP´s within QA responsibilities • Batch documentation review and product release Personal profile Key responsibilities • University degree in a field of life science such as Chemical Engineering, Pharmaceutical Science or Biotechnoloy • At least 5 years’ experience in working with GMP requirements • Experience in manufacturing, QC or QA of biopharmaceuticals or products of biological origin is desired • Experience at senior level is desired • Knowledge in protein purification processes is an advantege Qualifications QA Manager As QA Manager you will be leading the quality assurance operation within Zymetech by managing, coordinating, and evaluating activities falling under the Zymetech Quality Management System (QMS). Your main task will be to ensure compliance of the production of enzyme bulk and cosmetics under the Zymetech QMS. The Zymetech QMS is ISO 9001 certified. You will be part of a small team within the larger network where your involvement and influence will be valued. About Zymetech: Zymetech was established 1999 and is the leader in research, production and utilization of marine enzymes harvested from North Atlantic cod. The enzymes are used in cosmetics and substance based medical devices. In 2016 Zymetech ehf. joined the life science company Enzymatica AB in Sweden. Enzymatica AB is listed on the Nasdaq First North stock exchange. Among the products the companies have developed and put on the market is the PENZIM skincare line that is well known in Iceland, and the ColdZyme® mouth spray against the common cold that is sold all over Europe and in other markets. Zymetech is positioned in the vibrant area of Grandi in the western part of Reykjavík. More information on the Zymetech and Enzymatica can be found on www.enzymatica.com.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.