Fréttablaðið - 22.01.2022, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 22.01.2022, Blaðsíða 42
Skólaritari og launafulltrúi Tónlistarskóli Árnesinga óskar eftir að ráða til starfa ritara í 65% starf frá 1. mars 2022. Helstu verkefni og ábyrgð - Almenn skrifstofustörf. - Umsjón með reikningshaldi. - Skólaritari er jafnframt launa- og persónuverndarfulltrúi. Hæfnikröfur - Auk stúdentsprófs er bókhaldsnám eða bókhaldsþekking æskileg. - Góð íslenskukunnátta og góð almenn tölvukunnátta. - Reynsla af launaforritinu H-laun er kostur. - Lipurð í mannlegum samskiptum, samviskusemi og frumkvæði. Með umsókn fylgi upplýsingar um menntun og starfsreynslu og meðmæli tveggja aðila. Skólaritari starfar í húsnæði tónlistarskólans Eyravegi 9, Selfossi. Fastur starfstími skólaritara er kl. 12:00 – 16:00 auk fjögurra morgna í mánuði kl. 8:00 - 12:00 (eða eftir samkomulagi). Kjör eru samkvæmt kjarasamningi FOSS. Umsóknarfrestur er til 2. febrúar 2022. Upplýsingar fást hjá skólastjóra í síma 861-9687 / helga@tonar.is eða aðstoðarskólastjóra í síma 864-1235 / joi@tonar.is, sem einnig taka á móti umsóknum. Tónlistarskóli Árnesinga er einn af stærstu tónlistarskólum landsins með starfsemi á 14 kennslustöðum í sýslunni. Fjöldi nemenda er um 575 og starfa 39 kennarar við skólann. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu skólans www.tonar.is Kr ía h ön nu na rs to fa | w w w .k ria .is Vinnumálastofnun Kringlunni 1, 103 Reykjavík Sími 515 480 www.vmst.is Fyrirmyndarþjónusta Virðing Áreiðanleiki Vinnumálastofnun óskar eftir að ráða í stöðu forstöðu manns þjónustuskrifstofa Vinnumála stofnunar á Norður landi eystra og Austurlandi með aðsetur á Akureyri. Forstöðumaður ber ábyrgð á daglegum rekstri ásamt stjórn og framkvæmd verkefna þjónustu skrifstofanna. Meðal helstu verkefna eru ráðgjöf og þjónusta við atvinnuleitendur, atvinnurekendur og aðra hagsmuna­ aðila á svæðinu. Leitað er eftir einstaklingi sem á auðvelt með að tileinka sér gildi Vinnumálastofnunnar: Fyrirmyndarþjónusta; Virðing; Áreiðanleiki MENNTUN OG HÆFNI: • Háskólamenntun í félagsráðgjöf, náms­ og starfsráðgjöf eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi. • Stjórnunarhæfni og reynsla. • Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og góðir skipulagshæfileikar. • Góð samskiptahæfni, þjónustulund og metnaður til að skila góðu starfi. • Stafræn færni til að nýta við framkvæmd og framþróun þjónustu skrifstofunnar. • Góð tök á íslensku og ensku. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 2. maí 2022. Sækja skal um starfið á vef Starfatorgs: www.starfatorg.is. Laun eru samkvæmt stofnanasamningi Vinnu mála­ stofnunar og viðkomandi stéttarfélags. Athygli er vakin á því að umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðunin um ráðningu hefur verið tekin. Starfshlutfall er 100% Nánari upplýsingar veita: Gísli Davíð Karlsson sviðsstjóri þjónustusviðs, gisli.d.karlsson@vmst.is og í síma 515­4800 Vilmar Pétursson mannauðsstjóri, vilmar.petursson@vmst.is og í síma 515­4800. Umsóknafrestur er til og með 7. febrúar 2022. FORSTÖÐUMAÐUR ÞJÓNUSTUSKRIFSTOFA Vinnumálastofnunar á Norðurlandi eystra og Austurlandi Viltu stýra áhættu hjá stærsta lífeyrissjóði landsins? Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins leitar að öflugum og ábyrgum einstaklingi með haldgóða reynslu af áhættustýringu, greiningu og framsetningu efnis. Í áhættustýringu LSR eru verkefnin ekki einungis áhugaverð og krefjandi – þau varða hagsmuni tugþúsunda sjóðfélaga. Þú slæst í hóp reynslumikils starfsfólks sem stýrir sjóðnum í gegnum örar breytingar með metnað og bjartsýni að leiðarljósi. Áhættustýring hefur eftirlit með helstu áhættu­ þáttum sjóðsins, vinnur þvert á önnur svið, beitir sér fyrir sífelldum úrbótum og stuðlar að sterkri áhættuvitund starfsfólks. Áhættustýring veitir einnig öðrum sviðum sjóðsins stuðning og ráðgjöf við dagleg störf. Helstu verkefni og ábyrgð • Greining og mat á helstu áhættuþáttum sjóðsins. • Gerð skýrslna og annarra gagna fyrir stjórn, stjórnendur og eftirlitsaðila. • Áhættueftirlit og frávikagreining sem tengist fjárfestingum og rekstri sjóðsins. • Þátttaka í stöðugri þróun áhættustýringar. • Virkt samstarf við starfsfólk sjóðsins. Menntunar­ og hæfniskröfur • Framhaldsmenntun á háskólastigi sem nýtist í starfi, s.s. hagfræði, stærðfræði eða verkfræði. • Haldgóð reynsla af greiningarvinnu og mjög góð greiningarhæfni. • Framúrskarandi hæfni til að setja fram efni og niðurstöður í tölum, myndum og texta. • Góð færni í íslensku og ensku. • Framúrskarandi samstarfs- og samskipta- hæfileikar, metnaður og heilindi. • Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæði í starfi. • Reynsla af greiningartólum eins og t.d. Power BI er kostur. Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir, framkvæmdastjóri Hagvangs, katrin@hagvangur.is. Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is. Umsóknarfrestur er til og með 7. febrúar 2022. Umsókninni þarf að fylgja starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni í starfið. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins OG METNAÐUR SÉRFRÆÐINGUR Í ÁHÆTTUSTÝRINGU REYNSLA, FRUMKVÆÐI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.