Fréttablaðið - 22.01.2022, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 22.01.2022, Blaðsíða 66
 Það eru klárlega lífsgæði að geta nýtt sér þessa þjónustu. Sjöfn Þórðardóttir sjofn @frettabladid.is Afgreiðslutímar á www.kronan.is Pssst ... Pantaðu matinn heim með einum smelli! Þú finnur Snjallverslun Krónunnar í App store Play store Anna Sigríður Ásgeirsdóttir segir að það auki lífsgæði fjölskyldunnar að geta nýtt sér þá heimsendingarþjón- ustu sem boðið er upp á hjá mörgum fyrirtækjum í dag. Hún er með stóra fjölskyldu og því er hver aukastund sem hún fær með henni dýrmæt. „Ég er gift fimm barna móðir í Kópavoginum og reyni ávallt að sinna fjölskyldunni vel samhliða vinnu og tómstundum. Áhuga- málin eru mörg en þau eru meðal annars golf, skíði, fótbolti og hand- Lífsgæði að geta nýtt sér heimsendingarþjónustu Anna Sigríður segir að það séu mikil þægindi að geta fengið heimsendingu. FRÉTTABLAÐIÐ/ VALLI bolti auk þess sem ég hef mikinn áhuga á matar- og drykkjarmenn- ingu og smakka góð vín. Svo elska ég að ferðast,“ segir Anna Sigríður sem kann svo sannarlega að njóta þess sem lífið hefur upp á að bjóða. Þegar að kemur að lífsgæðum fjölskyldunnar finnst henni skipta máli að hægt sé að nýta sér heimsendingarþjónustu. „Það eru klárlega lífsgæði að geta nýtt sér þessa þjónustu. Hún lengir við- verutímann heima umtalsvert og það eru gæðastundir.“ Anna Sigríður segist fagna því hversu framboðið í heimsending- arþjónustu er orðið fjölbreytt. Hvað er það helst sem þú ert að kaupa þegar kemur að því að fá vöru senda heim? „Það er helst matvara, gjafavör- ur, fatnaður og áfengi. Svo hefur það komið sér ótrúlega vel þegar við hjónin erum í útlöndum og krakkarnir heima að geta pantað mat og látið senda heim. Þá er oft ekkert til í ísskápnum. En ég held að ef maður myndi eingöngu nota þessa þjónustu þá myndi maður sakna þess að hitta ekki fólkið úr hverfinu í búðinni sem er ávallt mjög skemmtilegt. Það er að segja þessi mannlegu samskipti eru svo nauðsynleg fyrir okkur. En á móti færi maður sennilega oftar í hár, neglur, einhvers konar snyrtingu og f leira til að uppfylla þessi nánu samskipti. Sömuleiðis finnst mér algjör snilld að sumar blómabúðir eru komnar með sjálfsala þar sem hægt er að kaupa af þeim vendi og f leira eftir lokun. Þetta kemur ekki heimsendingum á vörum við en er algjör snilld í f lóruna og ég held að margir muni nýta sér þetta. Allt til að gera lífið ein- faldara,“ segir Anna Sigríður að lokum og hlakkar til að fylgjast með þróuninni í framtíðinni og hvað kemur næst. ■ 8 kynningarblað 22. janúar 2022 LAUGARDAGURHEIMSENDING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.