Fréttablaðið - 22.01.2022, Blaðsíða 82
4
°C
-4
°C
1
°C
1
°C
1
°C
1
°C
1
°C
3
°C
4
°C
4
°C
2
°C
20
23
23
13
20
25 18
13
18
15
15
Veðurspá Laugardagur Sunnudagur Mánudagur
Kirkjubæjarklaustur
Reykjavík
Ísafjörður
Akureyri
Egilsstaðir
Nú er hann hvass víða. Í dag blæs hann af suðvestri, 13-25 m/s, hvassast
á norðvestanverðu landinu þar sem appelsínugul viðvörun er í gildi. Él en
þurrt og bjart austan til á landinu. Lægir í kvöld. Hiti nálægt frostmarki.
. KORT/SIGGI STORMUR
Sigurður Þ.
Ragnarsson
vedur
@frettabladid.is
Árið 1918 er í sögunni talið vera eitt
það erfiðasta sem dunið hefur yfir
íslenska þjóð. Kemur þar margt til.
Það ár gekk yfir hin mannskæða
pest sem nefnd hefur verið spænska
veikin Er talið að í fyrstu viku nóv-
embermánaðar hafi þriðjungur
Reykvíkinga lagst. Viku síðar hafi
tveir þriðju íbúa höfuðborgarinnar
verið rúmfastir. Tæplega 500 Íslend-
ingar létust af hennar völdum.
Kötlugos hófst 12. október 1918 og
stóð fram til 4. nóvember sama ár.
Var það meðal stærstu Kötlugosa frá
því lands byggðist. Heilu sveitirnar
fóru í eyði.
Síðast en ekki síst er það veturinn
1917-1918 sem var afar kaldur. Haust-
ið 1917 hafði verið mjög kalt. Í des-
ember 1917 fór hitinn lægst í -30°C á
Grímsstöðum, -22°C á Vífilsstöðum
í Garðabæ og -19,5°C í Stykkishólmi.
Ekki tók betra við í janúar 1918.
Lægsti hiti á Grímsstöðum -37,9°C , á
Vífilsstöðum fór frostið niður í -29°C
og í Stykkishólmi -29,7°C. Febrúar
og mars voru líka kaldir með lægstu
frosttölur á bilinu -12°C á Vífilsstöð-
um og-19°C á Grímsstöðum. Síðan
herti frostið framan af aprílmánuði.
Þetta var því sannkallað hörmung-
arár fyrir Íslendinga. n
Hörmungarnar á Íslandi árið 1918
Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Pondus Eftir Frode Øverli
Kassinn með
Whitesnake-
plötunum á að fara
inn á lager! Redd-
arðu því, Zlatan?
Eh ...
jájá!
Ekki segja mér að þú
þurfir hjálp!? Þá þarf
ég að færa þig úr
þungarokksdeildinni
yfir í easy listening,
Zlatan!
Flottur
strákur!
Hvernig er það mögulegt að tveir
einstaklingar hafi alltaf jafnrangt
fyrir sér um allt?
Krakkar!
Hættið
að rífast!!
Ég vildi að ég ætti hundraðkall fyrir
hvert skipti sem ég hef sagt þetta.
Ég
líka.
Þá gætum
við haft efni
á dómara.
Eða leigt
börn sem
hegða sér
betur.
Seðill og borðapantanir á apotek.is
LAUGARDAGA & SUNNUDAGA 11:30-14:30
LJÚFFENGIR
BRUNCH RÉTTIR
KOKTEILAR & KAMPAVÍN
38 22. janúar 2022 LAUG-FRÉTTABLAÐIÐVEÐUR MYNDASÖGUR 22. janúar 2022 LAUGARDAGUR