Fréttablaðið - 22.01.2022, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 22.01.2022, Blaðsíða 50
Hjúkrunarfræðingur Heilsugæslan í Lágmúla auglýsir eftir hjúkrunarfræðingi í 80-100% framtíðarstarf eða eftir nánara samkomulagi. Heilsugæslan er einkarekin stöð sem býður upp á góðan starfsanda og frábæra starfsaðstöðu, en stöðin mun flytja í nýtt og glæsilegt húsnæði að Kirkjusandi innan tíðar. Í boði er fjölbreytt starf á líflegum og ört vaxandi vinnustað þar sem áhersla er á persónulega þjónustu við okkar skjólstæðinga ásamt góðri samvinnu milli starfsstétta. Starfið felst í hjúkrunarmóttöku og símaráðgjöf til skjólstæð- inga á öllum aldri, með bráð- og krónísk vandamál. Einnig er ungbarnavernd, skólahjúkrun og lífsstílsmóttaka partur af starfseminni. Mikill möguleiki er á starfsþróun tengdri áhugasviði umsækjanda. Hæfniskröfur • Krafa er um íslenskt hjúkrunarleyfi. • Góð íslenskukunnáttu og almenn tölvukunnátta. • Framúrskarandi samskiptahæfni og sveigjanleiki eru skilyrði. • Menntun eða reynsla af heilsugæsluhjúkrun er æskileg en önnur reynsla kemur einnig til greina. Vinsamlega sendið umsóknir ásamt starfsferilsskrá og afriti af Íslensku hjúkrunarleyfi til Heiðlóu Ásvaldsdóttur, hjúkrunar- forstjóra á heidloa@hglagmuli.is Laun taka mið af kjarasamningi Félags íslenskra hjúkrunar- fræðinga og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs. Öllum umsóknum og fyrirspurnum verður svarað og við hvetjum fólk af öllum kynjum til að sækja um. Skipulagsfulltrúi Vegna mikilla umsvifa í skipulags- og mannvirkjagerð óskar byggðasamlagið Skipulags- og byggingarfulltrúi Eyjafjarðar (SBE) eftir sérfræðingi í skipulagsmálum í 80-100% starf. Viðkomandi mun gegna hlutverki skipulagsfulltrúa hafa yfirumsjón með skipulagsmálum á starfssvæði byggðasam- lagsins. Skipulagsfulltrúi er starfsmaður SBE og starfar undir stjórn framkvæmdastjóra byggðasamlagsins. Starfsstöð skipulagsfulltrúa er á skrifstofu SBE, Skólatröð 9, Hrafnagilshverfi. Skipulagsfulltrúi vinnur með sveitarstjórum aðildarsveitar- félaga SBE að skipulagsmálum í viðkomandi sveitarfélagi. Skipulagsfulltrúi ber ábyrgð á undirbúningi erinda fyrir fundi skipulagsnefnda / sveitarstjórna aðildarsveitarfélaga SBE, ritun fundargerða, útgáfu og eftirliti framkvæmdaleyfa og annast auk þess upplýsingagjöf, samskipti og önnur þau verkefni sem til falla innan málaflokksins. Hæfniskröfur • Jákvæðni, vinnusemi og vilji til að taka þátt í uppbyggingu samfélagsins í aðildarsveitarfélögum SBE. • Umsækjandi skal uppfylla menntunar og hæfniskröfur samkvæmt 7. grein skipulagslaga nr. 123/2010 og 2.5. kafla skipulagsreglugerðar nr. 90/2013. • Reynsla af skipulagsvinnu og góð þekking á lagaumhverfi og ferlum skipulagsmála. • Haldbær þekking á opinberri stjórnsýslu. • Þekking á gæðastjórnunarkerfum. • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Góð tjáningarfærni í ræðu og riti á íslensku. Umsóknir skulu berast á netfangið sbe@sbe.is í síðasta lagi 18. febrúar 2022. Umsóknum þurfa að fylgja greinagóð ferilskrá um menntun og reynslu. Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veitir Vigfús Björnsson í síma 463-0621 eða á sbe@sbe.is. Skipulags- og byggingarfulltrúi Eyjafjarðar bs. er byggðasamlag sem stofnað var árið 2017 til að annast skipulags- og byggingarmál í Grýtubakkahreppi, Svalbarðsstrandarhreppi, Eyjafjarðarsveit og Hörgársveit. Byggðasam- lagið er starfrækt á grundvelli 94. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 og starfsmaður/starfsmenn þess gegna embætti skipulags- og byggingarfulltrúa aðildarsveitarfélaga byggðasamlagsins. Skrifstofa byggðasamlagsins er á sveitarskrifstofu Eyjafjarðarsveitar, Skólatröð 9 í Hrafnagilshverfi. Skipulagsfulltrúinn í Reykjavík óskar eftir að ráða skipulagsfræðing og/eða arkitekt til starfa á deild deiliskipulags. Um er að ræða starf í skapandi og faglegu starfsumhverfi þar sem áhersla er á teymisvinnu og góða þjónustu með nýsköpun og framsækni í skipulagsgerð að leiðarljósi. Við leitum að einstaklingi með brennandi áhuga á margþættri skipulagsvinnu því verkefnin eru fjölbreytt og tengjast þróun byggðar, loftslagsmálum, landslagi og lýðheilsu. Starfið krefst skipulagshæfni, frumleika og nákvæmni. Skrifstofa borgarstjóra Skrifstofa borgarstjóra Borgarverkfræðingur Borgarverkfræðingur Hagdeild Hagdeild Dagvist barna Dagvist barna Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Menntunar- og hæfniskröfur • Frumkvæði, áræðni og röggsemi til verka. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Hæfni til að setja fram mál í ræðu og riti. • Skipulagsfærni, nákvæmni og hæfileiki til að vinna sjálfstætt. • Hæfni til framsetningar og greiningar á flóknum gögnum. • Þekking af skipulagsgerð og málsmeðferð skipulagsáætlana er kostur. • Geta til að vinna vel undir álagi. • Færni í notkun á algengum hugbúnaði sem tengist skrifstofustörfum og þekking á hönnunar-, umbrots-, og teikniforritum. • Háskólamenntun í samræmi við 5.mgr. 7.gr. skipulagslaga nr.123/2010. sem nýtist í starfi. Framkvæmda- o eignasvið Ós að er efti verkefnastjóra til starfa hjá útboðs og áætl nadeild skrifstofu Gatna- og eignaum- sýslu. Skrifstofa Gatna- og eign umsýslu sér um rekstur og viðha d ga na, gangstíga, opinna svæða og fasteigna í eigu Reykjavíkurborgar og skiptist m.a. í gatnadeild og byggingadeild. Starfssvið • Taka þátt í stjórnun verkefna og eftirfylgni þeirra. • Verkbókhald og samþykkt reikninga. • Verkefnastjórn og vinnsla við gerð kostnaðargreiningu vegna útseldrar vinnu. • Umsjón með samræmdri skráningu í verkbókhald vegna skrifstofunnar. • Gerð kostnaðaráætlana vegna útboða. • Eftirfylgni vinnuáætlunar viðhalds varðandi útboðsverk o.fl. • Eftirlit einstakra útboðsverka. • Vinna við fasteignav f. Menntunar- og hæfniskröfur • Tæknimenntun eða rekstrarmenntun. • Þekking á bókhaldi / verkbókhaldi. • Mikil hæfni og geta til frumkvæðis og mannlegra samskipta. • Góð tölvuþekking - Word, Excel, Lotus notes. • Þekking á borgarkerfinu er æskileg. Um er að ræða framtíðstarf og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjara- samningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um störfin veitir Agnar Guðlaugsson deildarstjóri í síma 411-1111. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 29. sept. 2008. Sótt er um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is undir “ Störf í boði”. - Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild. Óskað er eftir verkefnastjóra til starfa hjá útboðs og áætlanadeild skrifstofu Gatna- og eignaumsýslu. Skrifstofa Gatna- og eignaumsýslu sér um ekstur og viðhald gatna, gangstíga, opinna svæða og fasteigna í eig Reykjavíkurborgar og skiptist m.a. í gatnadeild og byggingadeild. Starfssvið Taka þátt í stjórnun verkefna og eftirfylg i þeirra. Verkbókhald og samþykkt reikninga. Verkefnastjórn og vinnsla við gerð kostnaðargreiningu vegna útseldrar vinnu. Umsjón með samræmdri skráningu í verkbókhald vegna skrifstofunnar. Gerð kostnaðaráætlana vegna útboða. Eftirfylgni vinnuáætlunar viðhalds varðandi útboðsverk o.fl. Eftirlit einstakra útboðsverka. Vinna við fasteignavef. Menntu ar- og hæfniskröfur Tæknimenntun eða rekstrarmen tun. Þekking á bókhaldi / verkbókhaldi. Mikil hæfni og geta til frumkvæðis og mannlegra samskipta. Góð tölvuþekking – Word, Excel, Lotus notes. Þekking á borgarkerfinu er æskileg. Um er að ræða framtíðstarf og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags. Nán upplýsingar um störfin veitir Agnar Guðlau sson deildarstjóri í síma 411-1111. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 29. sept. 2008. Sótt er um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is undir „ Störf í boði”. – Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild. Skipulagsfræðingur – Arkitekt Reykjavíkurborg U h er is- og skipulag svið Starfssvið • Fjölbreytt verkefni sem varða skipulag byggðar og borgarumhverfis. • Verkefnisstjórn, teymisvinna. • Greiningarvinna og undirbúningur skipulagsgerðar í grónum hverfum. • Samskipti, ráðgjöf og samráð við íbúa, hagsmunaaðila og skipulagsráðgjafa. • Ýmis tilfalla di verkefni tengd skipulags- og umhverfismálum borgarinnar sem falla undir verksvið skrifstofu skipulagsfulltrúa. • Yfirf rð u sókna og fyrirsp rna sem berast mbættinu. Starfið heyrir undir deildarstjóra deiliskipulags hjá skipulagsfulltrúa. Sa starfsaðilar eru sérfræðingar hjá skipulagsfulltrúa og umhverfis- og skipulagssviði, fagaðilar, fagráð og kjörnir fulltrúar, önnur svið og stofnanir Reykjavíkurborgar, starfsmenn ríkisstofnana,viðskiptavinir og önnur sveitarfélög. Um er að ræða 100% starf og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi kjarafélags. Nánari upplýsingar veitir Borghildur Sölvey Sturludóttir borghildur.solvey. sturludottir@reykjavik.is deildarstjóri deiliskipulags- og afgreiðslumála og staðgengill skipulagsfulltrúa í síma 8455722. Sótt er um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is undir „laus störf” og „arkitekt, skipulagsfræðingur“. Umsóknarfrestur er til og með 2. febrúar 2022. Skóla- og frístundasvið Aðstoðarskólastjóri Hólabrekkuskóla Mikil gróska einkennir skólaþróun í Hólabrekkuskóla og er áhersla lögð á skapandi starf, fjölbreytta gagnreynda kennsluhætti sem skila árangri í fjölbreyttum nemendahópi. Skólinn vinnur eftir Uppbyggingarstefnunni og leiðarljós hans er virðing, gleði og umhyggja. Hólabrekkuskóli er heildstæður grunnskóli frá 1. – 10. bekk með um 480 nemendur og 70 starfsmenn. Heildaráætlun Hólabrekkuskóla byggir á grunnþáttum menntastefnunnar Látum draumana rætast og Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Skólinn er í innleiðingarferli að verða Réttindaskóli UNICEF og að fá Regnbogavottun Reykjavíkurborgar á þessu skólaári. Nemendaþing skólans er haldið árlega í tengslum við nemendalýðræði. Í Hólabrekkuskóla er megin áhersla lögð á mál og læsi þar sem yfirskriftin er Lestur til árangurs. Þar er byggt á heildstæðum samræmdum aðferðum sem allir kennarar nota frá 1. til 10. bekkjar. Snillismiðja Hólabrekkuskóla nýtir stafræna tækni til að auðga menntun og veita nemendum fjölbreytt tækifæri til sköpunar og tjáningar. Skólinn er í góðu samstarfi við grenndarsamfélagið, vinnur að styrktum þróunarverkefnum og tekur þátt í erlendum samstarfsverkefnum. Laus er til umsóknar staða aðstoðarskólastjóra við Hólabrekkuskóla. Óskað er eftir að umsókninni fylgi greinargerð um framtíðar- sýn umsækjanda á skólastarf, yfirlit yfir nám og fyrri störf auk gagna er málið varðar. Starfshlutfall 100% - Ótímabundin ráðning. Nánari upplýsingar um starfið veitir: Lovísa Guðrún Ólafsdóttir, skólastjóri Hólabrekkuskóla, lovisa.gudrun.olafsdottir@rvkskolar.is og í síma 411 7550 / 6648236 Hólabrekkuskóli, Suðurhólum 10, 111 Reykjavík Helstu verkefni og ábyrgð • Að vera í forystu um mótun og framkvæmd faglegrar stefnu skólans innan ramma laga og reglugerða og í samræmi við aðalnámskrá grunnskóla og skólastefnu Reykjavíkurborgar • Að hafa faglegt utanumhald um skólanámskrárvinnu og starfsáætlun • Að leiða vinnu við innra mat á skólastarfi • Að bera ábyrgð á og stjórna daglegri starfsemi skólans í samstarfi við skólastjóra • Að vinna að öflugu samstarfi innan skólasamfélagsins Hæfniskröfur • Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari og kennslureynsla í grunnskóla • Þekking og forystuhæfileikar til að leiða framsækna skólaþróun • Stjórnunar- og skipulagshæfileikar • Metnaður í starfi og áhugi á skólaþróun • Lipurð og færni í mannlegum samskiptum • Sjálfstæði í vinnubrögðum • Íslenskukunnátta á stigi C2 samkvæmt samevrópska matskvarðanum Fríðindi í starfi fyrir starfsfólk Reykjavíkurborgar eru m.a. bókasafnskort og frítt á söfn með menningarkortinu, heilsuræktarstyrkur, samgöngustyrkur/strætókort og frítt í sund með ÍTR kortinu. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.