Fréttablaðið - 22.01.2022, Blaðsíða 80
Sudoku
Í norðri sátu Anna Heiða Baldursdóttir og
Ingimundur Jónsson. Austur opnaði á einum
spaða og vestur svaraði á einu grandi. Anna
kom inn á tveimur hjörtum á norðurhöndina
og austur gaf dobl til úttektar með góða
opnun og móttöku í öllum litum nema hjarta.
Vestur ákvað að sitja, en varð ekki „feitur” af
því. Austur spilaði út tígli og vestur átti fyrsta
slaginn á ásinn. Anna trompaði annan tígulinn
og spilaði laufi á kóng. Hún trompaði aftur
tígul og spilaði aftur laufi. Austur fór upp með
ás og spilaði meira laufi. Liturinn lá þægilega
fyrir sagnhafa og drottningin fékk slaginn. Þá
kom aftur tígull, sem trompaður var á áttu.
Austur yfirtrompaði á ás, en gat ekki komið
í veg fyrir að sagnhafi fengi átta slagi. Það
reyndist vestri óneitanlega hættulegt að sitja
í þessum samningi, þrátt fyrir að hann ætti
fimmlit. n
Þrautin felst í
því að fylla út í
reitina þannig
að í hverjum
3x3 reit birtist
tölurnar 1-9. Í
hverri níu reita
línu, bæði lárétt
og lóðrétt,
birtast einnig
tölurnar 1-9 og
aldrei má tví-
taka neina tölu
í röðinni.
Bridge Ísak Örn Sigurðsson
Vegna takmörkunarreglna vegna Covid far-
aldursins, neyddist Bridgesamband Íslands
til að aflýsa Bridgehátíð, sem halda átti í lok
mánaðarins. Vegna faraldursins hafa félög
landsins ekki getað spilað keppnir í spila-
sölum sínum og þeir sem hafa verið spila-
þyrstir, hafa yfirleitt spilað keppnir á net-
síðum. Þar hefur netsíðan Realbridge verið
vinsæl og einnig BBO (Bridge Base Online).
Ein af keppnum Realbridge er þriggja kvölda
sameiginleg keppni á vegum Bridgefélags
Reykjavíkur og Bridgefélags Akureyrar. Þegar
lokið er tveimur kvöldum af þremur í þeirri
keppni eru Rúnar Einarsson og Guðjón Sigur-
jónsson með nauma forystu á Jón Ingþórs-
son og Hlyn Garðarsson. Þeir síðarnefndu
voru með hæsta skorið á öðru spilakvöldinu.
Á öðru spilakvöldinu kom athyglisvert spil
fyrir. Austur var gjafari og NS á hættu.
Norður
ÁG8
KD10854
D
875
ÁG109
Suður
D1075
6
97542
Austur
K6432
Á
K103
Vestur
9
G9732
ÁG86
643
Hættulegt að sitja
Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábend-
ingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur.
LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er raðað rétt saman birtast gæludýr (12). Sendið lausnarorðið í síðasta lagi
27. janúar næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „22. janúar“.
F Ó L K S F L U T N I N G A R
LÁRÉTT
1 En gefi fúl grænt ljós
á rölt gildir það líka um
rusl (14)
12 Upp fyrir bakka með
frakka (7)
13 Stefnum á rölt að
fengnum ávísunum á
brautina (12)
14 Hefur topp á herðar
sér (9)
15 Eygi tind og heyri svei
er ber ég eld á fánann
(10)
16 Óhreinka ránfugl við
leit að hinni einu réttu
(7)
17 Finn málgögn fyrir
kjúllana og kverin (10)
20 Stíg í vænginn við
belg númer 1 (5)
21 Held ég blási af van-
þóknun á þau sem eru
alltaf að raska ró minni
(8)
25 Ekki stór en ötull
mjög og vefurinn voða
fínn (9)
28 Þrætugjörn er hún og
gefin fyrir mótmæli (6)
31 Kvitt við kver og
blindur eftir því, segir
máltækið (7)
32 Ill klárar svona kúrs á
harðastökki (7)
33 Máttug mósa mun
hætta við allt (6)
34 Ég hef bullað jafnt
um eldstæði og eldinn í
því (9)
35 Smellur hreyfing ef
þið bregðist (7)
36 Stundum ræni ég röst
(6)
37 Svona hurðalaust hel-
víti gerir mig ráðlausan
(9)
42 Tvíhljóð frá mér leiða
til dreitla ófreskja (8)
46 Miklar borgir tryggja
mikil afrek (9)
49 Þessi sulta sló mig
einhvern veginn (5)
50 Semja álit um örlög
(8)
51 Reyta skæði dansar-
ans (7)
52 Þessi dís mætti
snemma (7)
53 Geilgljúfur? Skoru-
skor? Geilskora? Eitthvað
heitir það ... (8)
54 Mun mitt fólk nægja
þessum skrýtna skarfi?
(7)
55 Assgoti, þetta voru nú
óþarflega mörg högg (7)
LÓÐRÉTT
2 Spreða gjaldeyri í
óbyggðum (9)
3 Mél og taumur eins og
duft (9)
4 Set áfangann í banka-
hólfið (7)
5 Eins munu þau öll
streyma í dansinn (7)
6 Tillaga: Í sameiningu
myndum við hagsýnan
hóp (8)
7 Farið er kóð af sjó; skil-
greinið þetta nánar (8)
8 Ég fegra gjarnan mína
fjarstæðukenndu þrá (8)
9 Þessar ákveðnu sennur
snerust allar um sömu
endemis ræksnin (9)
10 Hér segir af skáldskap
sem ég held við gleymum
bara (9)
11 Spýtukall gerist rithöf-
undur (9)
18 Sýndu vægð herra,
þetta er jú bara einfaldur
húskarl (9)
19 Um miðjan dag mun
ljóma móskuský (8)
22 Leiði svartfugla eru
vandræðaleg (7)
23 Forfeður okkar hafa
það fínt, meiraðsegja
mjög fínt (8)
24 Dvalarheimili finnur
tvær nýjar í stað einnar
sem þreytt er (8)
25 Brunum í gustum og
höggum (7)
26 Staldra við þann bláa
sem haldinn er bestur (7)
27 Skotinn þolir vel útúr-
dúra og flækjur (7)
29 Hér gaf upp önd sína
Íslendingur/akandi hægt
um bæinn (7)
30 Tel svona langtíma-
þjáningar kalla á minnst
eitt mannár (7)
38 Mál þessa fants er rök-
rétt afleiðing alls sem fólk
segir (7)
39 Ferskfiskar – algengasti
undirflokkur beinfiska? (7)
40 Finn rökum stað á
plönum (7)
41 Held ég grípi rödd í
þessari hljómtegund (7)
43 Finnurðu eftirrétt í
smjörstykki? (6)
44 Drekk mynni hjóna og
hins gjafmilda verts (6)
45 Leita dragáa sem
flæktust í fyrndinni (6)
47 Vitur hjú halda sig við
erindið (6)
48 Bleikur finnur auðan
blett (6)
Vikulega er dregið úr innsendum
lausnarorðum og fær vinningshaf-
inn í þetta skipti eintak af bókinni
Kalmann, eftir Joachim B. Schmidt,
frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu
viku var Guðný H. Ragnarsdóttir,
Reykjavík.
VEGLEG VERÐLAUN
##
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11
12
13
14
15
16
17 18 19 20
21 22 23 24
25 26 27 28 29 30
31
32 33
34
35 36
37 38 39 40 41
42 43 44 45 46 47 48
49
50 51
52
53 54
55
## L A U S N
H E I M I L I S Ú R G A N G R A S
Y J E Ö Á F Y F I R F A T
A Ð G Ö N G U M I Ð U M L F S A
I L G B S A X L A R S K Ú F
O D D V E I F U N A R I I R A
Ö A N N M A K A V A L I K
B L Ö Ð U N G A N A I O D U F L A
U U R Ó N Á Ð A N D I U R
S M Á R I Ð I N N L F A N D M Á L
T L N Ð B Ó K L A U S Ó R
R E I Ð N Á M L U R A F L Ý S A
O T S A R I N L O G I Ð A V
K L I K K I Ð K E O R Á N T E K
U N O U T A N G Á T T A D R
M Í N Ó T Á R A Ý S T Ó R V I R K I
S S R L A U S T N Í J
S K A P A D Ó M G Æ T Á S K Ó N A
Ö A A Á R G Y Ð J A U Ð
S K A R Ð G I L A U K Y N D U G A
U A A S K R A M B I A R
S K R A U T F I S K A R
##
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
11
12
13
14 15
16
17 18 19 20
21 22 23 24
25 26 27 28 29 30
31
32 33 34
35
36 37
38 39 40
41 42 43 44 45 46 47
48 49 50
51 52
53
54 55
56
## L A U S N
S K R Á V E I F A A Á Æ S S
V A I Ð R I F B L Ö Ð K U N N I
Í S L E N S K I Ð B F A M J
N L A U M E R K A S T A Ó
A U K A F Ó Ð R I O T A U R I N N
F E Á U N E T V Ö R N D Á
L A N D R Æ M A N U N G R E F L A
E N T F A G M A N N A K A
N Ý D O K T O R R F Í R S K A R A
S F S Æ I L L Ú Ð T F Ð
U N D A N T A K I Ð A I J Ú L L A
Æ N Ó T U M G A N G A É L
Þ R Í F O R K I N N Ð G K A T A R
S R R N G R I P I N A T Á
Ú T N Á R A N N U E Æ R B U R Ð
T O E E I T R A Ð R A R Æ A
K E R L I N G I L U H Á L Ö N D
A M S L N A U Ð V A L I G
S K I P A S U N D R Í I N N T U Ð
T Ð N M A L T A N I Ð U R
F Ó L K S F L U T N I N G A R
6 9 2 8 4 5 7 1 3
1 3 4 6 7 2 8 9 5
5 7 8 9 3 1 4 2 6
2 8 7 1 5 3 9 6 4
9 6 5 4 2 8 1 3 7
3 4 1 7 9 6 5 8 2
4 1 3 5 6 9 2 7 8
7 2 9 3 8 4 6 5 1
8 5 6 2 1 7 3 4 9
1 5 4 8 2 6 9 3 7
6 3 7 1 9 5 4 8 2
8 9 2 3 4 7 5 1 6
2 8 6 5 1 9 7 4 3
9 7 5 4 3 8 6 2 1
3 4 1 7 6 2 8 9 5
4 2 8 6 5 3 1 7 9
5 1 9 2 7 4 3 6 8
7 6 3 9 8 1 2 5 4
36 22. janúar 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐKROSSGÁTA, BRIDGE ÞRAUTIR 22. janúar 2022 LAUGARDAGUR