Fréttablaðið - 22.01.2022, Blaðsíða 45
faxafloahafnir.is
Faxaflóahafnir sf. eru með starfsemi í Reykjavík, á Akranesi, á Grundartanga og í Borgarnesi.
Öll kyn eru hvött til að sækja um en fyrirtækið hefur skýr jafnréttismarkmið og vill auka fjölbreytileika í starfsliði sínu.
Starfsstöð beggja starfanna er í Reykjavík.
Nánari upplýsingar um starfið gefur Gísli Jóhann Hallsson yfirhafnsögumaður gisli@faxafloahafnir.is
Umsókn ásamt ferilskrá sendist til Faxaflóahafna sf., á netfangið olafur@faxafloahafnir.is, eigi síðar en sunnudaginn 6. febrúar n.k.
Faxaflóahafnir sf. óska eftir að ráða réttindamanneskjur til starfa í hafnarþjónustu.
Störfin í hafnarþjónustu felast í leið- og hafnsögu skipa, skipstjórn og vélstjórn
á dráttarbátum, einnig hafnarvörslu, móttöku skipa og öðrum tilfallandi störfum.
Hjá Faxaflóahöfnum starfa 70 manns, en fyrirtækið leggur áherslu á að vera
leiðandi í umhverfismálum og að þróa snjallar og grænar hafnir. Einnig felst
í starfsemi fyrirtækisins þróun lands, umsýslu og skipulagi lóða, hafnarþjónustu
og gæðavottunum.
Unnið er samkvæmt fyrirliggjandi vaktaplani.
Erum við að leita að þér?
Skipstjóri / Hafnsögumaður
Hæfniskröfur
Skipstjórnarréttindi D (3 stig)
Slysavarnaskóli sjómanna
Góð tölvukunnátta
Góð íslensku- og ensku kunnátta
Kunnátta í einu norðurlandamáli æskileg
Vélstjóri
Hæfniskröfur
Vélstjórnarréttindi VF.1
Slysavarnaskóli sjómanna
Góð tölvukunnátta
Góð íslensku- og ensku kunnátta
•
•
•
•
•
•
•
•
•
• Sala og þjónusta við erlenda viðskiptavini
• Gerð alþjóðlegra viðskiptasamninga
• Eftirfylgni með erlendum viðskiptavinum
• Þátttaka í þróun útflutningsstefnu
Nánari upplýsingar um starfið veitir Heiðdís Björnsdóttir
mannauðsstjóri, heiddis.bjornsdottir@olgerdin.is
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál, umsóknarfrestur
er til og með 27. janúar nk. Sótt er um starfið á olgerdin.is
• Reynsla af sölu- og markaðsstarfi er skilyrði
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi er skilyrði
• Góð enskukunnátta í tali og riti er skilyrði
• Reynsla af alþjóðaviðskiptum er kostur
• Ferðagleði og framúrskarandi samskiptahæfni
• Metnaður, jákvæðni, sjálfstæð vinnubrögð og skipulagshæfni
• Þekking og reynsla af drykkjarvörumarkaði er kostur
METNAÐARFULLUR ÚTFLUTNINGSFULLTRÚI
Ölgerðina vantar liðsauka í spennandi og krefjandi starf í útflutningi.
Ölgerðin er eitt stærsta fyrirtæki landsins á sínu sviði. Ölgerðin
framleiðir, flytur inn, dreifir og selur matvæli og sérvöru af ýmsum toga.
Hjá fyrirtækinu starfar fjölbreyttur hópur af kraftmiklu, skapandi og
framsæknu starfsfólki. Við stefnum að því að aldrei verði hærra hlutfall
en 60% af einu kyni í stjórnunarstöðum.
Við erum stöðugt að vinna að umbótum í rekstri og nýtum stafræna
tækni til að skapa okkur samkeppnisforskot.
Við viljum vaxa með hagkvæmum og sjálfbærum hætti.
Stöðugt er leitað nýrra leiða til að efla starfsemina og ná fram meiri
framleiðni með því að gera hlutina betur og fyrr en aðrir.
Þetta er gert til hagsbóta fyrir viðskiptavini okkar, neytendur, starfsfólk
og eigendur.
Fjögur gildi marka hegðun
okkar og ákvarðanir:
Jákvæðni, áreiðanleiki,
hagkvæmni og
framsækni. Mat við
ráðningar styðjast við þessi
grunngildi Ölgerðarinnar.
Helstu verkefni Hæfniskröfur
Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf. Grjóthálsi 7–11, 110 Reykjavík. Sími 412 8000 www.olgerdin.is