Fréttablaðið - 22.01.2022, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 22.01.2022, Blaðsíða 84
Tvinnútgáfurnar bæt­ ast við tengiltvinnút­ gáfurnar sem fyrir eru. Rafmótorar bílsins koma frá Yamaha og er einn við hvert hjól til að hægt sé að stjórna aflinu betur. Huyndai Group með mesta söluaukningu eða 21,1%. Tesla segir að kerfið geti ekki keyrt fullkom­ lega án aðstoðar. Subaru ætlar sér að taka þátt í samkeppni bílaframleiðenda þegar kemur að ofurbílum, en Subaru frumsýndi nýjan bíl í Tókýó á dögunum. Bíllinn kallast STI E-RA og skilar 1.073 hestöflum frá fjórum rafmótorum. njall@frettabladid.is Bíllinn er smíðaður með loftf læði í huga, eins og sjá má af stórum loftdreifara að framan og stórum loftúttökum á húddi bílsins. Fram- brettin koma í boga yfir framhjólin og opnast inn í vélarhlífina og hjólin sjálf eru með miðjubolta og á Falken slikkum. Á toppi bílsins er stórt loftinntak til að kæla 60 kWst raf hlöðuna og afturbremsurnar en að aftan risastór vængur og loftdreifir. Raf- mótorarnir koma frá Yamaha og er einn við hvert hjól, sem gerir Sub- aru kleift að stjórna betur aflinu til hvers mótors. Tölva bílsins sér um að greina hraða bílsins, hraða hvers hjóls, átak á stýri, hliðarátak, bremsu- átak og margt f leira og stjórnar út frá því af ldreifingunni. Þessi tækni er samþykkt af regluverki FIA í E-GT-keppnunum, þangað sem bílnum er stefnt á næstunni. Prófanir á bílnum hefjast í Japan á þessu ári, en Subaru hefur sett stefnuna á Nurburgring á næsta ári. Markið hefur verið sett á 6 mín. 40 sek. brautartíma, sem er fimm sekúndum betri tími en tími NIO EP9 ofurbílsins. ■ Subaru frumsýnir rafdrifinn ofurbíl Nýi ofurbíllinn er með rúm 1.000 hestöfl frá fjórum rafmót- orum sem eru við hvert hjól. njall@frettabladid.is Toyota frumsýndi á bílasýningunni í Tókýó nýja GR-útgáfu bZ4X raf- bílsins. Að sögn Toyota er enn um tilraunaútgáfu að ræða, en þar sem f lestir aðrir framleiðendur bjóða uppá GT-útgáfur rafbíla í svipuðum stærðarflokki þykir þessi útgáfa lík- leg í framleiðslu. Ekki er víst að bíllinn fái meira af l en er í boði í bZ4X en GR-til- raunaútgáfan er með stærri álfelg- um og með mattsvartri áferð á yfirbyggingu ásamt sportsætum innandyra. Einnig er bíllinn lægri á fjöðrun. Fjórhjóladrifin útgáfa bZ4X er 215 hestöfl og 7,7 sekúndur í hundraðið og raf hlaðan er 71,4 kWst. ■ Toyota frumsýnir GR-útgáfu bZ4X Um sportlegri útgáfu með matt- svörtu lakki og 22 tommu álfelgum er að ræða. njall@frettabladid.is Jeep hefur frumsýnt tvær tvinn- útgáfur af Renegade og Compass, sem hingað til hafa verið boðnir sem tengiltvinnbílar. Í stað hlaðan- legrar rafhlöðu eru nú bílarnir einn- ig boðnir með smærri rafhlöðu og auka rafdrifi, ásamt 1,5 lítra bensín- mótor með forþjöppu. Vélin sjálf er 128 hestöf l og er með sjö þrepa sjálfskiptingu, en raf- mótor við framhjólin bætir 20 hest- öflum við. Að sögn Jeep á bíllinn að eyða 15% minna en hefðbundnar bensínútgáfur. ■ Tvær tvinnútgáfur frá Jeep á markað Tvinnútgáfur Renegade og Compass eru þegar komnar í sölu í Evrópu. njall@frettabladid.is Saksóknari í Kaliforníu hefur ákært ökumann Tesla-bifreiðar fyrir manndráp, en ökumaðurinn var með Autopilot í gangi þegar hann ók yfir á rauðu ljósi, með þeim af leiðingum að tveir létust árið 2019. Þetta mun vera í fyrsta skipti sem ökumaður sjálfkeyrandi bif- reiðar er ákærður með þessum hætti í Bandaríkjunum. Ökumaðurinn, hinn 27 ára Kevin George Aziz Riad, hefur lýst yfir sakleysi sínu. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem ákærur eru gefnar út vegna notk- unar sjálfkeyrandi búnaðar í slysi, en þetta er í fyrsta skipti sem notandi almenns búnaðar eins og Autopilot er ákærður, en áætlað er að um 765.000 bifreiðar búnar Autopilot séu í notkun í Banda- ríkjunum. Í árekstri Riad segir lög- reglan að Tesla Model S-bíll Riad hafi verið ekið með miklum hraða af hraðbraut inn á gatnamót gegn rauðu ljósi, þar sem að hann lenti í árekstri við Honda Civic. Tvær manneskjur voru í Honda-bílnum sem létust samstundis. Riad, ásamt konu sem var með honum í bílnum, voru flutt á sjúkrahús með minni- háttar meiðsli. Umferðaröryggisstofnun Banda- ríkjanna, NHTSA, hefur staðfest að Autopilot hafi verið í notkun í slys- inu. Tesla hefur ekki svarað fyrir- spurnum fjölmiðla vegna slyssins en uppfært hugbúnað Autopilot á þann hátt að erfiðara sé að misnota hann. Tesla hefur sagt áður að Autopilot og nýrra kerfi sem kallast Full Self Dri- ving, geti ekki keyrt fullkomlega án aðstoðar og að ökumenn verði að fylgjast með akstrinum og vera til- búnir að grípa inn í hvenær sem er. Fjölskyldur fórnarlamba slyssins hafa farið í mál gegn bæði Riad og Tesla, þar sem Tesla er ákært fyrir að selja ökutæki sem geta gefið í án viðvörunar og hafi ekki nógu góðan neyðarhemlunarbúnað. Þar kom einnig fram að Raid væri óhæfur ökumaður með mörg akstursbrot á samviskunni. Áætlað er að það mál fari fyrir dómstóla á næsta ári. ■ Tesla-ökumaður ákærður fyrir manndráp með Autopilot virkan Frá vettvangi slyssins árið 2019 þar sem Tesla Model S bifreið ók á miklum hraða á Honda Civic þar sem tveir létust. MYND/YOUTUBE njall@frettabladid.is Volkswagen var mest selda bíla- merkið í Evrópu á síðasta ári en merkið seldi 1.080.000 ökutæki árið 2021. Í öðru sæti var Peugeot með tæplega 650.000 bíla og Toyota komst upp í þriðja sætið með rúm- lega 615.000 ökutæki. Toyota var í áttunda sæti árið 2020 og er aukn- ingin hjá merkinu 9,1%, en hana má þakka góðri birgðastöðu merkisins í Evrópu. Toyota virðist vera á mikilli siglingu en Toyota seldi f lesta bíla í heiminum árið 2020 og varð mest selda merkið í Bandaríkjunum í fyrra, en það er í fyrsta skipti sem annað merki en GM er söluhæst síðan 1931. Hyundai Group var hins vegar með mestu söluaukningu merkja sinna, en merkin Hyundai og Kia seldu rúmlega 828.000 bíla sem þýðir 21,1% söluaukningu. Mesti samdrátturinn var hjá Alfa Romeo eða 27,8% og Mitsubishi, enda ákvað merkið á árinu að færa sig að mestu leyti frá Evrópu. Ford seldi 19% færri bíla árið 2021, en merkið glímdi við miklar lokanir í verksmiðjum sínum í Evrópu. Heildarsala bíla í Evrópu árið 2021 minnkaði um 1,5% síðan 2020, en alls seldust 11.770.000 bílar á árinu. Mesta salan var í Þýskalandi með 2.600.000 bíla, en Frakkland og Bretland seldu 1.600.000 bíla hvort. ■ VW mest selda bílamerki Evrópu 2021 Volkswagen rafbílar seljast vel í Evrópu þótt meginhluti sölu VW komi frá öðrum orkugjöfum. MYND/TRYGGVI ÞORMÓÐSSON BÍLAR FRÉTTABLAÐIÐ 22. janúar 2022 LAUGARDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.