Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1970, Blaðsíða 103
87
talib liklegt a5 hofundur væri Jon Gubmundsson å Hellu å Årskogs-
strond21. Rimnnum lykur å Joessu erindi:
Hef eg vmm geingid Halldors Bon:
Hent po vante Tyma
takkar eijnge Ragnar Jon:
Jsriota hlytur Ryma:
Ekki er ohugsandi ab Halldor så sem ]aama er nefndur sé skrifari
handritsins.
Tvennar Jpeirra rlmna sem varbveittar eru i 614 hafa verib
prentabar eftir ]ovi handriti, Kroka-Refs rimur og Pontus rimur, i
Ritum Rimnafélagsins VII (Rvk. 1956) og X (1961). 1 inngangi
Grims M. Helgasonar ab Pontus rimum (p. lxxi) er gerb grein fyrir
nokkrum helztu stafsetningareinkennum handritsins. Pvi skal bætt
vib hér, ab skrifarinn mun a.m.k. ab ollum jafnabi skrifa 6 (ekki au)
å undan ng, en hins vegar hefur hann ibulega å (eba annab tåkn
fyrir å)22 og ab sjålfsogbu alltaf ei (fyrir eldra e) i somu stobu. Einnig
skal J>ess getib, ab Jiab tåkn fyrir å, sem Grimur prentar åv, er i
rauninni limingarstafur, aa, aå eba åi.
2.0. 1 Skrå um handritasofn Landsbokasafnsins og AlJjingisbok-
um Islands er hondin å nokkrum laga- og domabokum frå mibri 17.
old eignub Halldori Gubmundssyni, og skal nu litib å J)essi handrit.
2.1. Lbs. 1338 8vo hefur ab geyma Jonsbok og réttarbætur og er
ab mestu meb einni hendi23, Jjeirri somu sem sera J6n Torfason haf bi
eignab Halldori Gubmundssyni. Vib lok 6. kap. kvennagiptinga,
sem er bætt vib å eftir registri vib Jonsbok, stendur meb hendi
skrifarans “Halldor Gudmundsson Eh”, og er J)ar meb fengin
stabfesting å nafni hans. Tvennt bendir til eyfirzks uppruna
handritsins: Å sibasta blab bokarinnar, sem er skert, er skrifub meb
hendi Halldors “Gåmul Kaups Setning å Akureyre. æ, myllum
21 Menn og menntir siSskiptaaldarinnar å fslandi IV (Rvk. 1926), p. 704.
22 I pessu efni hefur samtimamaSur skrifarans og trulega syslungi, Brynjolfur
Jénsson å Efstalandi i Oxnadal, veriO ihaldssamari; sjå Jon Helgason, Handrita-
spjall (Rvk. 1958), p. 81, og D. Slay, The Manuscript3 of Hrolfs Saga Kraka
(Bibliotheoa Amamagnæana, vol. XXIV, Hafniæ 1960), p. 141-42.
23 Skrå II (Rvk. 1927), p. 261.