Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1970, Blaðsíða 108
92
Åfer5armunur å Hl og H2 er helzt så, a6 Hl er heldur stærri og
feitari og skriftin ofurlitib framholl, en H2 er mjog små, grennri og
beinni. Af sumum bokstofum notar skrifarinn tvær gerbir, og er
onnur tiSari hjå Hl, en hin hjå H2, ån Jiess a5 um skyr mork sé a5
ræ5a: 1) 6 er stundum skr. 6 e5a o hjå Hl, en H2 hefur of tar 6
(lykkjan stundum åjpekkari broddi me5 bakfalli). 2) Yfir o er stundum
bogi, opinn å hlib (eins og yfir u og v), hjå H2, en er auQgreindur frå
lykkjunni i 6. 3) d er oftast me5 belg a5 ofan hjå Hl, en håleggurinn
oft einfaldur hjå H2. 4) Engilsaxneskt f er algengara hjå H2, enda er
H2 heldur settari en Hl. 5) æ me5 boga ni5ur ur miSju er algengara
hjå Hl.
Margt af J>vi sem hér a5 framan var taliS me5 H2 er smælki,
visur o.fl., sem hefur verib skrifab i eySur hjå Hl, og J)vi greinilega
skrifab siSar; sumt af Jm stendur å hof&i e8a hli8. f»essi skipti å
milli Hl og H2 sty8ja J)å sko&un a8 mismunur skriftarinnar stafi af
mismun å tlma og penna, sbr. einnig § 8.
4.4. Jon Helgason taldi a5 eldri hluti handritsins mundi vera
skrifaQur um J>a5 bil 1653-56, og alla vega hlytur hann a8 vera
skrifaQur fyrir 1658, en J)a5 år for Jon Rugmann utan, eins og å8ur
segir39. Å f. 176v eru nokkur årtol, “Enn nu fra Christj burd 1653”;
å f. 174r er Holabiskupatal sem endar å Gisla korlåkssyni, sem var
kosinn til biskups 1656 og vig8ur 1657, en Halldor vir&ist hafa
skrifab nafn Gisla si5ar en hin nofnin, sem eru væntanlega
skrifuQ fyrir 1656. Hvorartveggju Jjessara greina eru me5 H2, og
J)au einkenni sem nefnd voru i § 4.3 å H2 er 611 a5 finna å hluta
Halldors af bok séra Jons Torfasonar, sem er skrifu5 a.m.k. a8
nokkru leyti 1656 (sbr. § 1.2.5), og å logbokinni i Cambridge, sem
liklega er skrifub 1650 e&a a.m.k. fyrir 1657 (§ 3.3). Me5 H2 eru
einnig å f. 144r visur eftir “Sera Jll. H. s.”, J).e. Illuga Helgason
å Horoddsstab i Kinn, en séra Illugi mun hafa låtizt nålægt åra-
motum 1652-5340, og er heldur liklegt a5 J>essar visur séu ekki
39 Jon hefur longum veriS talinn hafa fari5 1 handritasofnunarleiSangur fyrir
Svia til Islands 1661 (m.a. i Islenzkum æviskråm III, p. 251), en hann mun aldrei
hafa til Islands komiS eftir a5 hann for utan 1658, sbr. Henrik Schuck, Kgl.
Vitterhets Historie och Antikvitets Akademien, Dess Forhistoria och Historia I
(Stockh. 1932), p. 201. Sjå ))6 einnig Gun Nils son, Den islåndska litteraturen i
stormaktstidens Sverige (Seripta Islandica 5, Uppsala 1954), p. 23-24.
40 Islenzkar æviskrår II (Rvk. 1949), p. 388.