Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1970, Blaðsíða 106
90
anzfu og hjonabahds-artikula34 og loks resess Kristjåns konungs
III., Kaupmannahofn 1547. Å f. 210-17 er 4. kapituli mannhelgi
Jonsbokar (sem Halldor haf&i hlaupib yfir) og fimm joingsetningar-
og Jiinguppsagnarformålar; J>etta efni er meb fjorum hondum alls.
Å spåssium er allmiki6 krot, einkum lesbrigbi ur obrum Jons-
bokarhandritum, ‘membrana Bartoholini’ (sic), ‘membrana Liar-
scogensis’, ‘membrana Schalholtensis in 4to’, ‘manuscriptum Svefn-
eyense’, ‘mea membrana in 4to minori’. Helzt virbast ]pessi lesbrigbi
vera skråb um 1800, og })ab hlytur ab hafa verib gert å Årnasafni
eba eftir einhverju handriti Jpaban.
1844 er meb meiri glæsibrag en abrar bækur ur smibju Halldors
Gubmundssonar, upphafsstafir stærri og skrautlegri og titilblab
iburbarmikib. Likast til er J>o skraut J)etta og titilblab gert af
obrum manni, ]avi ab titilblabib er limt vib fremstå blab textans
og upphafsstafir eru meb obru moti en i Lbs. 1338 8vo (sbr. § 2.1),
en i obrum Jonsbokarhandritum Halldors eru of tast eybur fyrir
upphafsstafi. Å titilblabinu stendur “Anno 1656” — varia meb
hendi Halldors — og bandstafur, TAS eba ATS, en å band bokar-
innar er gyllt “STG | ANNO | 16 | 50”. Hugsazt gæti ab bandib
væri af annarri bok, og verbur ]pvi abeins fullyrt ab bokin sé ekki
sibar skrifub en 1656.
Handritib er keypt til håskolabokasafnsins i Cambridge 1. mai
1872 af E. Einarssyni, Reykjavik, og er ekki oliklegt ab ]?ab sé
Einar Einarsson mågur Eiriks Magnussonar bokavarbar, ellegar
samnefndur svili Eiriks35.
4.1. Tegar Jon Rugmann for utan 1658 og lenti hjå Svium,
haf bi hann nokkur handrit f farangri sinum, og eitt ))eirra hefur
34 Tvennt })a8 s(5ast nefnda er skrifaS eftir prentu3u utgåfunni, Holum 1635.
Å f. 164v-168r er latneskur texti me8 o5ru skriftarlagi, en a8 pvl er virøist meø
somu hendi. Hins vegar hefur Halldor gefizt upp vi8 latinuna, sem endar ofarlega
é f. 168r, pvi a8 afgangur fjessa blaøs og næsta blaø eru au8, og vantar par texta
5 blabsiøna i prentuøu utgåfunni, M4a-N2a. (Fyrst 1 pessari ey8u stendur me3
viøvaningslegri hendi frå 17. e8a 18. old “Arne magnus sonur stooo”). Einnig er
hlaupi8 yfir registur ordinanziunnar (Q4b-K4b).
35 Sjå Stefån Einarsson, Saga Eiriks Magnussonar i Cambridge (Reykjavik
1933), p. 12, 278 og 317. — Mj6filmu af MS. Add. 1844 hefur Stofnun Årna Magniis-
sonar eignazt fyrir atbeina J. B. Dodsworths bokåvarøar, sem auk pess hefur låtiø
mér 1 té froøleik um handriti8 i bréfum.