Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1970, Blaðsíða 311
285
Hjå ollum hondum 1 564a ver8ur jiess vart, a8 krok-r (r rotunda)
sé notaS å eftir o8rum stofum en Jjeim sem bjugir eru, og a8 jiessari
notkun kve8ur svo rammt hjå 1. og 2. hendi23, a8 varia å skin lika
fyrr en um e&a eftir mi8ja 15. old. Hegar å 14. old er raunar ekki
mjog fåtitt a5 krok-r sé nota8 å eftir a, g og y (tveir si&astnefndu
stafirnir geta veri& bjugir), og i nokkrum bréfum frå ondver&ri 15.
old breg&ur Jivi fyrir å eftir enn oSrum stofum, t.d. å Hingeyrum
i Hunavatnssyslu 140924 og Grund i EyjafirSi 142825. Si8arnefnda
bréfi8 er elzta bréf sem hefur afbrigSi af krok-r-i, sem er algengt
hjå 1. hendi i 564a, ]mr sem grannt strik er dregiS skåhallt ni8ur
til vinstri gegnum ne8ri endann å r-inu. 1 hvorugu J>essara bréfa
kemst J)6 notkun å krok-r-i i hålfkvisti vi8 Jia8 sem er i 564a, og
J>a& er ekki fyrr en i bréfi å Kulu i Svinadal (Hunavatnssyslu)
143926 a8 krok-r finnst nota& å eftir a8 kalia hva5a staf sem er,
eins og i 564a.
Hrått fyrir J>a& mun 564a vera fyrr skrifaS en um mi8ja 15. old.
3.2. Fyrirsogn Har8ar sogu å f. 7r, “Hardar saga [e.t.v. “såga”]
grimkels sonar”, er me5 sérstakri hendi, eins og Jon Sigur&sson hefur
bent å27, og logun hvers stafs bendir til a3 fyrirsognin sé ger3 af
skrifara jtriggja nor81enzkra bréfa frå årunum 1407 og 1408.28
Trulegt er a3 Hoskuldur prestur Håkonarson hafi rita3 Jiessi
bréf,29 en hans getur fyrst vi3 afhendingarskrå Grenja3arsta3a-
kirkju i Hingeyjarsyslu, sem ger& er 1391 og bréfu& 139330. E>ar
er hann nefndur fimmti i ro&inni af sex prestum sem afhendingar-
skråna gera, en J>a& bendir til Jiess, a& hann hafi J)å veriS ungur
23 Synishorn af 1. hendi er i Palæografisk atlas; ny serie (København 1907),
nr. 20, og af 2. hendi i Eyfirdinga SQgum (fslenzk fomrit, IX, Reykjavik 1956),
framan vi5 p. 1.
24 Islandske originaldiplomer indtil 1450; faksimiler (Editiones Arnamagnæanæ,
suppl. 1, Hafniæ 1963), nr. 138.
25 Op. cit., nr. 207 (med somu hendi og nr. 309 (1446)).
26 Op. cit., nr. 270.
27 Islendinga sogur, II (Kjobenhavn 1847), p. 476.
28 Islandske originaldiplomer; faksimiler, nr. 132. (H61ar, Hjaltadalur (Skaga-
fjardarsysla)), 133 (Stadur, Reynisnes (Skagafjardarsysla)), 134 (Ytri-Djupadalur,
Eyjafjordur (Eyjafjardarsysla)).
29 Islandske originaldiplomer indtil 1450; tekst, ed. Stefån Karlsson (Editiones
Arnamagnæanæ, A7, Hafniæ 1963), pp. xl-xli.
30 Diplomatarium Islandicum, IV (Kaupmannahofn 1897), nr. 14.